Tólf sambönd með tillögu um nýjan þjóðarleikvang Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. maí 2019 12:30 Laugardalshöll er barn síns tíma stöð 2 Tólf sérsambönd ætla að leggja fram tillögu um nýjan þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir á íþróttaþingi ÍSÍ um helgina. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Lengi hefur verið rætt um þörfina fyrir nýja Laugardalshöll, hún stenst hvorki kröfur alþjóðasambandana sem heimavöllur Íslands í alþjóðlegum keppnum né er þar fullnægjandi æfingaaðstaða fyrir landsliðin. Háværastir í baráttunni um nýja Laugardalshöll síðustu misseri hafa verið forsvarsmenn handknattleikssambandsins og körfuknattleikssambandsins og eru bæði sambönd á meðal þeirra sem standa á bakvið tillöguna. Ásamt þeim eru Blaksamband Íslands, Dansíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Júdósamband Íslands, Keilusamband Íslands, Landssamband hestamannafélaga, Siglingasamband Íslands, Skautasamband Ísland og Sundsamband Íslands að baki tillögunni. Tillagan er fyrst og fremst áskorun á ÍSÍ, sem eru regnhlífarsambönd íþróttahreyfingarinnar, að hefja tafarlaust viðræður við ríkisvaldið og borgaryfirvöld um varanlega lausn á aðstöðuleysi afreksíþróttafólks og landsliða Íslands. Farið er fram á að skipaður verði vinnuhópur fyrir 20. maí næst komandi um nýjan þjóðarleikvang sem nýst gæti sem flestum íþróttagreinum. Íþróttir Tengdar fréttir Undanþágan sem Höllin er á fellur úr gildi á endanum Færeyingar fá ekki að spila heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 í handbolta í íþróttahöllinni á Hálsi því hún stenst ekki kröfur EHF. 24. ágúst 2018 08:00 Laugardalshöll á síðasta séns: „Skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins“ Laugardalshöllin er á síðasta séns hjá EHF og ef hún verður ekki leikhæf þurfa handboltalandsliðin okkar að leika heimaleiki sína í Danmörku. 23. ágúst 2018 21:15 Þolinmæðin mun á endanum bresta Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar. 21. september 2018 11:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Tólf sérsambönd ætla að leggja fram tillögu um nýjan þjóðarleikvang fyrir innanhúsíþróttir á íþróttaþingi ÍSÍ um helgina. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Lengi hefur verið rætt um þörfina fyrir nýja Laugardalshöll, hún stenst hvorki kröfur alþjóðasambandana sem heimavöllur Íslands í alþjóðlegum keppnum né er þar fullnægjandi æfingaaðstaða fyrir landsliðin. Háværastir í baráttunni um nýja Laugardalshöll síðustu misseri hafa verið forsvarsmenn handknattleikssambandsins og körfuknattleikssambandsins og eru bæði sambönd á meðal þeirra sem standa á bakvið tillöguna. Ásamt þeim eru Blaksamband Íslands, Dansíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Júdósamband Íslands, Keilusamband Íslands, Landssamband hestamannafélaga, Siglingasamband Íslands, Skautasamband Ísland og Sundsamband Íslands að baki tillögunni. Tillagan er fyrst og fremst áskorun á ÍSÍ, sem eru regnhlífarsambönd íþróttahreyfingarinnar, að hefja tafarlaust viðræður við ríkisvaldið og borgaryfirvöld um varanlega lausn á aðstöðuleysi afreksíþróttafólks og landsliða Íslands. Farið er fram á að skipaður verði vinnuhópur fyrir 20. maí næst komandi um nýjan þjóðarleikvang sem nýst gæti sem flestum íþróttagreinum.
Íþróttir Tengdar fréttir Undanþágan sem Höllin er á fellur úr gildi á endanum Færeyingar fá ekki að spila heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 í handbolta í íþróttahöllinni á Hálsi því hún stenst ekki kröfur EHF. 24. ágúst 2018 08:00 Laugardalshöll á síðasta séns: „Skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins“ Laugardalshöllin er á síðasta séns hjá EHF og ef hún verður ekki leikhæf þurfa handboltalandsliðin okkar að leika heimaleiki sína í Danmörku. 23. ágúst 2018 21:15 Þolinmæðin mun á endanum bresta Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar. 21. september 2018 11:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Sjá meira
Undanþágan sem Höllin er á fellur úr gildi á endanum Færeyingar fá ekki að spila heimaleiki sína í undankeppni EM 2020 í handbolta í íþróttahöllinni á Hálsi því hún stenst ekki kröfur EHF. 24. ágúst 2018 08:00
Laugardalshöll á síðasta séns: „Skulum vona að ráðamenn vakni til lífsins“ Laugardalshöllin er á síðasta séns hjá EHF og ef hún verður ekki leikhæf þurfa handboltalandsliðin okkar að leika heimaleiki sína í Danmörku. 23. ágúst 2018 21:15
Þolinmæðin mun á endanum bresta Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, KKÍ, er vakinn og sofinn yfir framgangi körfuboltans hér á landi. Álitaefnin sem valda honum mestu hugarangri þessa dagana eru eins og svo oft áður fjárhagsstaða sambandsins og málefni Laugardalshallarinnar. 21. september 2018 11:00