Mikil aukning í sölu á BDSM klæðnaði og búnaði Atli Ísleifsson skrifar 15. maí 2019 17:30 Klæðnaðurinn hefur mikið að segja um hversu mikla eftirtekt Hatari vekur. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Mikil aukning hefur orðið í sölu á svokölluðum BDSM-klæðnaði og búnaði og er það rakið til góðs gengis Hatara í Söngvakeppni RÚV og Eurovision. Þetta segir Þorvaldur Steinþórsson, eigandi Adam og Evu, verslunar í Reykjavík sem selur hvers kyns fullorðinsvörur. Hann ræddi málið í samtali við félagana í Reykjavík síðdegis í dag. „Við erum í rauninni búin að selja þessi Hatara-outfit, með einum eða öðrum hætti, síðan um aldamótin. Það er alltaf að opnast meira og meira fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.Hefur orðið sprenging í sölu á þessum búnaði?„Það er mikil aukning og það er búið að vera í gegnum árin en hlutfallið að þessum BDSM-fatnaði hefur verið að aukast. Þetta er í sjálfu sér að verða opnaða. Hjúkkubúningurinn er kannski á leiðinni út og leðurólarnar á leiðinni inn í staðinn. Það er mikil aukning núna – við sjáum það strax um leið og atriðið fór að sjást og koma fram – að þá byrjaði að myndast stemmning fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.En hver er BDSM-staðalbúnaður? Hvað tilheyrir honum?„Fólk er að gera þetta svolítið – og það er skemmtilegt að sjá – eftir sínu eigin höfði. Fólk er kannski að koma til okkar og er kannski að breyta einhverjum leiðurjakka sem það á heima. Kaupa einhverjar ólar, hálsól, einhverjar smá handfestur. Eitthvað til að skreyta þetta með og gera þetta aðeins auka… Svo erum við líka með góða búninga, sem eru ólasettin og samfellur og dót í stíl við það. Eins og ég segi þá er fólk að gera þetta svolítið eftir sínu eigin höfði og eftir því sem efni ráða,“ segir Þorvaldur.Hlusta má á viðtalið í heild sinni að neðan. Eurovision Kynlíf Reykjavík síðdegis Mest lesið Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið í sölu á svokölluðum BDSM-klæðnaði og búnaði og er það rakið til góðs gengis Hatara í Söngvakeppni RÚV og Eurovision. Þetta segir Þorvaldur Steinþórsson, eigandi Adam og Evu, verslunar í Reykjavík sem selur hvers kyns fullorðinsvörur. Hann ræddi málið í samtali við félagana í Reykjavík síðdegis í dag. „Við erum í rauninni búin að selja þessi Hatara-outfit, með einum eða öðrum hætti, síðan um aldamótin. Það er alltaf að opnast meira og meira fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.Hefur orðið sprenging í sölu á þessum búnaði?„Það er mikil aukning og það er búið að vera í gegnum árin en hlutfallið að þessum BDSM-fatnaði hefur verið að aukast. Þetta er í sjálfu sér að verða opnaða. Hjúkkubúningurinn er kannski á leiðinni út og leðurólarnar á leiðinni inn í staðinn. Það er mikil aukning núna – við sjáum það strax um leið og atriðið fór að sjást og koma fram – að þá byrjaði að myndast stemmning fyrir þessu,“ segir Þorvaldur.En hver er BDSM-staðalbúnaður? Hvað tilheyrir honum?„Fólk er að gera þetta svolítið – og það er skemmtilegt að sjá – eftir sínu eigin höfði. Fólk er kannski að koma til okkar og er kannski að breyta einhverjum leiðurjakka sem það á heima. Kaupa einhverjar ólar, hálsól, einhverjar smá handfestur. Eitthvað til að skreyta þetta með og gera þetta aðeins auka… Svo erum við líka með góða búninga, sem eru ólasettin og samfellur og dót í stíl við það. Eins og ég segi þá er fólk að gera þetta svolítið eftir sínu eigin höfði og eftir því sem efni ráða,“ segir Þorvaldur.Hlusta má á viðtalið í heild sinni að neðan.
Eurovision Kynlíf Reykjavík síðdegis Mest lesið Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Neytendur Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur Hvernig geta fyrirtæki orðið sjálfbær? Framúrskarandi fyrirtæki Sýn fær flýtimeðferð Viðskipti innlent Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Viðskipti innlent Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Viðskipti innlent Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Viðskipti erlent Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin „ESB hefur nú sýnt klærnar og sitt rétta andlit“ Frá Sýn til Fastus Þrír forstöðumenn til starfa hjá Íslandsbanka Kortavelta á fljúgandi siglingu og vaxtalækkun ólíkleg „Það er verið að brjóta gegn grundvallaratriðum EES-samningsins“ „Varnarsigur“ að fá inn texta um samráð um áhrif tollanna Selur hjörð en ekki jörð Samþykktu verndartolla sem bitna á Íslandi og Noregi Orri einbeitir sér að bæjarmálunum og Kári tekur við Sjá meira