Seldi í Arion banka fyrir tvo milljarða Kristinn Ingi Jónsson skrifar 15. maí 2019 07:45 Attestor heldur áfram að minnka við sig í Arion. Fréttablaðið/Eyþór Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi fyrr í mánuðinum tæplega eins og hálfs prósents hlut í Arion banka að virði ríflega tveggja milljarða króna. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 5,6 prósenta hlut í bankanum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Bréfin keyptu breiður hópur fjárfesta en sem dæmi jók Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hlut sinn í bankanum úr 1,2 prósentum í ríflega 1,7 prósent. Vogunarsjóðurinn, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Arion banka í mars árið 2017, hefur markvisst unnið að því að minnka hlut sinn í bankanum undanfarin misserin en sjóðurinn hefur selt hátt í sjö prósent af hlutafé bankans á síðustu tólf mánuðum. Þar af seldi hann þriggja prósenta hlut í hlutafjárútboði bankans í júní í fyrra. Samkvæmt heimildum Markaðarins varð breyting á fjárfestingarstefnu vogunarsjóðsins eftir að sjóðsstjórinn Pierre Bour, sem var meðeigandi Attestor Capital, lét af störfum á síðasta ári. Var þá ákveðið að draga úr vægi Arion banka í eignasafni sjóðsins. Attestor Capital er enn sem áður fjórði stærsti hluthafi Arion banka en 5,6 prósenta hlutur sjóðsins er metinn á um 8,2 milljarða króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í bankanum. Kaupþing, sem seldi nýverið fimmtán prósenta hlut í bankanum, er áfram stærsti hluthafinn með tuttugu prósenta hlut og þá er bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital sá næststærsti með ríflega sextán prósenta hlut. Hlutabréfaverð í Arion banka stóð í 79,4 krónum á hlut við lokun markaða í gær og hefur hækkað um 12,6 prósent það sem af er ári. Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Salan á Arion banka Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira
Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital seldi fyrr í mánuðinum tæplega eins og hálfs prósents hlut í Arion banka að virði ríflega tveggja milljarða króna. Eftir söluna fer sjóðurinn með um 5,6 prósenta hlut í bankanum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Bréfin keyptu breiður hópur fjárfesta en sem dæmi jók Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins hlut sinn í bankanum úr 1,2 prósentum í ríflega 1,7 prósent. Vogunarsjóðurinn, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Arion banka í mars árið 2017, hefur markvisst unnið að því að minnka hlut sinn í bankanum undanfarin misserin en sjóðurinn hefur selt hátt í sjö prósent af hlutafé bankans á síðustu tólf mánuðum. Þar af seldi hann þriggja prósenta hlut í hlutafjárútboði bankans í júní í fyrra. Samkvæmt heimildum Markaðarins varð breyting á fjárfestingarstefnu vogunarsjóðsins eftir að sjóðsstjórinn Pierre Bour, sem var meðeigandi Attestor Capital, lét af störfum á síðasta ári. Var þá ákveðið að draga úr vægi Arion banka í eignasafni sjóðsins. Attestor Capital er enn sem áður fjórði stærsti hluthafi Arion banka en 5,6 prósenta hlutur sjóðsins er metinn á um 8,2 milljarða króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í bankanum. Kaupþing, sem seldi nýverið fimmtán prósenta hlut í bankanum, er áfram stærsti hluthafinn með tuttugu prósenta hlut og þá er bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital sá næststærsti með ríflega sextán prósenta hlut. Hlutabréfaverð í Arion banka stóð í 79,4 krónum á hlut við lokun markaða í gær og hefur hækkað um 12,6 prósent það sem af er ári.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenskir bankar Salan á Arion banka Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Sjá meira