Vísir og Alfreð í samstarf Tinni Sveinsson skrifar 14. maí 2019 14:30 Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs, og Svanur Valgeirsson, auglýsingastjóri Sýnar. Vísir/Vilhelm Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis. Fólk í atvinnuleit getur nú farið inn á slóðina visir.is/atvinna og fundið þar úrval atvinnuauglýsinga, flokkaðar eftir starfsgreinum. „Vísir er einn stærsti fréttamiðill Íslands með yfir tvær milljónir heimsókna í hverri viku. Í gegnum árin hefur Vísir verið sterkur staður fyrir atvinnuauglýsingar og upp á síðkastið hefur Alfreð náð gríðarlegum árangri á þeim vettvangi. Það gleður okkur því að hefja þetta samstarf. Við trúum því að það verði Íslendingum í atvinnuleit, sem og fyrirtækjum sem leita að réttum starfskröftum, til góða,“ segir Svanur Valgeirsson, auglýsingastjóri Sýnar. Viðskiptavinum Alfreðs gefst tækifæri á að kaupa aukabirtingar á auglýsingum sínum á atvinnuvef Vísis.Atvinnuvefinn má jafnframt nálgast efst á Vísi, við hliðina á fasteignavefnum.„Næst þegar þú auglýsir í Alfreð þá ættirðu að sjá þann valmöguleika að birta auglýsinguna þína einnig á Vísi. Við bjóðum viðskiptavinum okkur að prófa þessa aukatengingu án endurgjalds í tvígang til 31. júlí,“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs. Alfreð var stofnaður og settur í loftið í febrúar 2013. Síðan hafa Alfreð appið og vefurinn alfred.is vaxið hratt og er Alfreð nú orðinn stærsti atvinnuleitarmiðillinn á Íslandi. Notendur Alfreðs eru rúmlega 80 þúsund og fjölgar á hverjum degi. Þeir geta útbúið prófíl hjá Alfreð og sótt þannig um störf. Fyrirtæki geta síðan farið yfir umsóknir í glæsilegu ráðningakerfi Alfreðs.Atvinnuvef Vísis og Alfreðs má nálgast hér. Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Sjá meira
Alfreð, stærsti atvinnuleitarmiðill landsins, og Vísir hefja í dag formlegt samstarf með nýjum atvinnuvef Vísis. Fólk í atvinnuleit getur nú farið inn á slóðina visir.is/atvinna og fundið þar úrval atvinnuauglýsinga, flokkaðar eftir starfsgreinum. „Vísir er einn stærsti fréttamiðill Íslands með yfir tvær milljónir heimsókna í hverri viku. Í gegnum árin hefur Vísir verið sterkur staður fyrir atvinnuauglýsingar og upp á síðkastið hefur Alfreð náð gríðarlegum árangri á þeim vettvangi. Það gleður okkur því að hefja þetta samstarf. Við trúum því að það verði Íslendingum í atvinnuleit, sem og fyrirtækjum sem leita að réttum starfskröftum, til góða,“ segir Svanur Valgeirsson, auglýsingastjóri Sýnar. Viðskiptavinum Alfreðs gefst tækifæri á að kaupa aukabirtingar á auglýsingum sínum á atvinnuvef Vísis.Atvinnuvefinn má jafnframt nálgast efst á Vísi, við hliðina á fasteignavefnum.„Næst þegar þú auglýsir í Alfreð þá ættirðu að sjá þann valmöguleika að birta auglýsinguna þína einnig á Vísi. Við bjóðum viðskiptavinum okkur að prófa þessa aukatengingu án endurgjalds í tvígang til 31. júlí,“ segir Helgi Pjetur, framkvæmdastjóri Alfreðs. Alfreð var stofnaður og settur í loftið í febrúar 2013. Síðan hafa Alfreð appið og vefurinn alfred.is vaxið hratt og er Alfreð nú orðinn stærsti atvinnuleitarmiðillinn á Íslandi. Notendur Alfreðs eru rúmlega 80 þúsund og fjölgar á hverjum degi. Þeir geta útbúið prófíl hjá Alfreð og sótt þannig um störf. Fyrirtæki geta síðan farið yfir umsóknir í glæsilegu ráðningakerfi Alfreðs.Atvinnuvef Vísis og Alfreðs má nálgast hér.
Vinnumarkaður Vistaskipti Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Sjá meira