Versta upphafskast allra tíma fór í ljósmyndarann | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 09:30 Starfsmaður mánaðarins hjá Chicago White Sox kastar boltanum í ljósmyndara félagsins. Í hafnabolta í Bandaríkjunum er hefð fyrir því að stuðningsmaður, frægur einstaklingur eða bara einhver sem er ekki leikmaður framkvæmi fyrsta kast hvers leiks. Þessi upphafsköst heppnast misvel en það er óhætt að segja að upphafskastið í leik Chicago White Sox og Kansas í nótt hafi heppnast eins illa og mögulegt var. Starfsmaður mánaðarins hjá White Sox, hvorki meira né minna, fékk þann heiður að framkvæma upphafskastið. Það tókst þó ekki betur en svo að boltinn fór í linsu ljósmyndara White Sox sem var svo óheppinn að standa rétt hjá. Myndband af upphafskastinu mislukkaða má sjá hér fyrir neðan."Now, the key to this game is keeping your eye on the ball." pic.twitter.com/qZKAt6GSKk — Chicago White Sox (@whitesox) May 29, 2019 White Sox birti mynd á Twitter sem ljósmyndarinn tók rétt áður en boltinn fór í hann.Life comes at you pretty fast. pic.twitter.com/ySGgmqSc1n — Chicago White Sox (@whitesox) May 29, 2019 Ljósmyndaranum varð sem betur fer ekki meint af, myndavélin skemmdist ekki og flestir virtust hafa gaman af þessu mislukkaða kasti starfsmannsins.Happy to report that both myself and the camera are okayhttps://t.co/Pu04xYY7Z8 — Darren Georgia (@darrencgeorgia) May 29, 2019 Dóttir starfsmannsins birti skemmtilega mynd á Twitter af boltanum og farinu sem kom eftir að hann fór í ljósmyndarann.OH also it left a scuff mark on the ball!!!!pic.twitter.com/Qg8msgxhiz — Nikki (@_badgalnini_) May 29, 2019 Hafnabolti Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Í hafnabolta í Bandaríkjunum er hefð fyrir því að stuðningsmaður, frægur einstaklingur eða bara einhver sem er ekki leikmaður framkvæmi fyrsta kast hvers leiks. Þessi upphafsköst heppnast misvel en það er óhætt að segja að upphafskastið í leik Chicago White Sox og Kansas í nótt hafi heppnast eins illa og mögulegt var. Starfsmaður mánaðarins hjá White Sox, hvorki meira né minna, fékk þann heiður að framkvæma upphafskastið. Það tókst þó ekki betur en svo að boltinn fór í linsu ljósmyndara White Sox sem var svo óheppinn að standa rétt hjá. Myndband af upphafskastinu mislukkaða má sjá hér fyrir neðan."Now, the key to this game is keeping your eye on the ball." pic.twitter.com/qZKAt6GSKk — Chicago White Sox (@whitesox) May 29, 2019 White Sox birti mynd á Twitter sem ljósmyndarinn tók rétt áður en boltinn fór í hann.Life comes at you pretty fast. pic.twitter.com/ySGgmqSc1n — Chicago White Sox (@whitesox) May 29, 2019 Ljósmyndaranum varð sem betur fer ekki meint af, myndavélin skemmdist ekki og flestir virtust hafa gaman af þessu mislukkaða kasti starfsmannsins.Happy to report that both myself and the camera are okayhttps://t.co/Pu04xYY7Z8 — Darren Georgia (@darrencgeorgia) May 29, 2019 Dóttir starfsmannsins birti skemmtilega mynd á Twitter af boltanum og farinu sem kom eftir að hann fór í ljósmyndarann.OH also it left a scuff mark on the ball!!!!pic.twitter.com/Qg8msgxhiz — Nikki (@_badgalnini_) May 29, 2019
Hafnabolti Íþróttir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti