Björgólfur Thor fjárfesti fyrir hálfan milljarð í skuldabréfaútboði WOW air Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. maí 2019 08:53 Björgólfur Thor Björgólfsson. Fréttablaðið/GVA Félag skráð í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar skráði sig fyrir þremur milljónum evra í skuldafjárútboði flugfélagsins WOW air sem haldið var í haust, tæplega 500 milljónum króna. Rétt rúmlega helmingur þeirra fjármuna sem söfnuðust í skuldafjárútboðinu komu frá einstaklingum eða fyrirtækjum sem tengdust flugfélaginu eða Skúla Mogensen, forstjóra félagsins, persónulega eða vegna viðskiptahagsmuna.Þetta kemur fram í nýrri bók Stefáns Einars Stefánssonar, viðskiptaritstjóra Morgunblaðsins, sem kemur út í dag og fjallar um ris og fall flugfélagsins WOW air. Greint er frá efni bókarinnar á vef mbl.is.Skúli Mogensen reyndi hvað hann gat til að bjarga WOW frá gjaldþroti, án árangurs.vísir/vilhelmÞar segir meðal annars að félag í eigu Margrétar Ásgeirsdóttur, fyrrverandi eiginkonu Skúla hafi tekið þátt í útboðinu og lagt til 1,5 milljónir evra.Airbus fjárfesti einnig Alls söfnuðust rétt rúmlega 50 milljónir evra í skuldafjárútboðinu síðastliðið haust sem auglýst var sem brúarfjármögnun fram að áformuðu frumútboði WOW air, en á þeim tíma sem útboðið var haldið hafði rekstarumhverfi WOW air versnað. Í bók Stefáns Einars kemur fram að flugvélaleigufyrirætkin Avolon og ALC hafi tekið þátt í útboðinu, sem og flugvélaframleiðandinn Airbus, félagið Reliqiuim sem er í eigu Björgólfs Thors og S9 ehf., félag í eigu Margrétar. Sjálfur fjárfesti Skúli fyrir fimm milljónir evra, Avolon skráði sig fyrir fimm milljónum, ALC fyrir 2,5 milljónum en Airbus fjárfesti einnig fyrir sömu upphæð. Þá er Arion banki sagður hafa fjárfest fyrir 4,3 milljónir evra, félag Margrétar fyrir 1,5 milljónir evra og REA ehf, móðurfélag Airport Associates sem sá um að þjónusta WOW air á Keflavíkurflugvelli, fjárfesti fyrir eina milljón evra.WOW air notaði eingöngu Airbus vélar.Vísir/vilhelmÍ bókinni kemur fram að bandaríska eignastýringafyrirtækið Eaton Vance hafi verið stærsti fjárfestirinn í útboðinu, þrír vogunarsjóður á vegum félagsins hafi keypt skuldabréf fyrir samtals tíu milljónir evra, eða fimmtung af heildarumfangi skuldabréfaútboðsins. Bókin, sem ber nafnið WOW - Ris og fall flugfélags, verður kynnt á hádegisfundi í Norræna húsinu í dag, þar sem höfundur fer yfir bókina auk þess sem að Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, flytur erindi um flugfélagið og áhrif þess á íslenska ferðaþjónustu.Uppfært klukkan 10.00: Upphaflega stóð í fréttinni að félag í eigu Björgólfs Thors hafi skráð sig fyrir 3,5 milljörðum evra. Samkvæmt upplýsingum frá Stefáni Einari, höfundi bókarinnar, benda gögn hans til þess að um þrjár milljónir evra hafi verið að ræða. Fréttinni hefur verið breytt í samræmi við það Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Skúli nálgast endamarkið Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð. 14. september 2018 06:00 Breiðþoturnar reyndust upphafið að falli WOW WOW-ævintýrið var ótrúleg sjö ára rússibanareið. Ris félagsins var bratt, en einnig fall þess. Saga WOW var rakin í fréttum Stöðvar 2 á tveimur mínútum. 28. mars 2019 21:30 WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. 14. september 2018 15:30 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Félag skráð í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar skráði sig fyrir þremur milljónum evra í skuldafjárútboði flugfélagsins WOW air sem haldið var í haust, tæplega 500 milljónum króna. Rétt rúmlega helmingur þeirra fjármuna sem söfnuðust í skuldafjárútboðinu komu frá einstaklingum eða fyrirtækjum sem tengdust flugfélaginu eða Skúla Mogensen, forstjóra félagsins, persónulega eða vegna viðskiptahagsmuna.Þetta kemur fram í nýrri bók Stefáns Einars Stefánssonar, viðskiptaritstjóra Morgunblaðsins, sem kemur út í dag og fjallar um ris og fall flugfélagsins WOW air. Greint er frá efni bókarinnar á vef mbl.is.Skúli Mogensen reyndi hvað hann gat til að bjarga WOW frá gjaldþroti, án árangurs.vísir/vilhelmÞar segir meðal annars að félag í eigu Margrétar Ásgeirsdóttur, fyrrverandi eiginkonu Skúla hafi tekið þátt í útboðinu og lagt til 1,5 milljónir evra.Airbus fjárfesti einnig Alls söfnuðust rétt rúmlega 50 milljónir evra í skuldafjárútboðinu síðastliðið haust sem auglýst var sem brúarfjármögnun fram að áformuðu frumútboði WOW air, en á þeim tíma sem útboðið var haldið hafði rekstarumhverfi WOW air versnað. Í bók Stefáns Einars kemur fram að flugvélaleigufyrirætkin Avolon og ALC hafi tekið þátt í útboðinu, sem og flugvélaframleiðandinn Airbus, félagið Reliqiuim sem er í eigu Björgólfs Thors og S9 ehf., félag í eigu Margrétar. Sjálfur fjárfesti Skúli fyrir fimm milljónir evra, Avolon skráði sig fyrir fimm milljónum, ALC fyrir 2,5 milljónum en Airbus fjárfesti einnig fyrir sömu upphæð. Þá er Arion banki sagður hafa fjárfest fyrir 4,3 milljónir evra, félag Margrétar fyrir 1,5 milljónir evra og REA ehf, móðurfélag Airport Associates sem sá um að þjónusta WOW air á Keflavíkurflugvelli, fjárfesti fyrir eina milljón evra.WOW air notaði eingöngu Airbus vélar.Vísir/vilhelmÍ bókinni kemur fram að bandaríska eignastýringafyrirtækið Eaton Vance hafi verið stærsti fjárfestirinn í útboðinu, þrír vogunarsjóður á vegum félagsins hafi keypt skuldabréf fyrir samtals tíu milljónir evra, eða fimmtung af heildarumfangi skuldabréfaútboðsins. Bókin, sem ber nafnið WOW - Ris og fall flugfélags, verður kynnt á hádegisfundi í Norræna húsinu í dag, þar sem höfundur fer yfir bókina auk þess sem að Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, flytur erindi um flugfélagið og áhrif þess á íslenska ferðaþjónustu.Uppfært klukkan 10.00: Upphaflega stóð í fréttinni að félag í eigu Björgólfs Thors hafi skráð sig fyrir 3,5 milljörðum evra. Samkvæmt upplýsingum frá Stefáni Einari, höfundi bókarinnar, benda gögn hans til þess að um þrjár milljónir evra hafi verið að ræða. Fréttinni hefur verið breytt í samræmi við það
Fréttir af flugi WOW Air Tengdar fréttir Skúli nálgast endamarkið Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð. 14. september 2018 06:00 Breiðþoturnar reyndust upphafið að falli WOW WOW-ævintýrið var ótrúleg sjö ára rússibanareið. Ris félagsins var bratt, en einnig fall þess. Saga WOW var rakin í fréttum Stöðvar 2 á tveimur mínútum. 28. mars 2019 21:30 WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. 14. september 2018 15:30 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Skúli nálgast endamarkið Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð. 14. september 2018 06:00
Breiðþoturnar reyndust upphafið að falli WOW WOW-ævintýrið var ótrúleg sjö ára rússibanareið. Ris félagsins var bratt, en einnig fall þess. Saga WOW var rakin í fréttum Stöðvar 2 á tveimur mínútum. 28. mars 2019 21:30
WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. 14. september 2018 15:30