Forseti FIBA Europe hvatti fólk til að kjósa Hannes ekki: „Óheiðarleg vinnubrögð“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2019 08:27 Hannes náði ekki endurkjöri í stjórn FIBA Europe. vísir/vilhelm Hannes S. Jónsson, formann KKÍ, vantaði aðeins eitt atkvæði til að ná halda sæti sínu í stjórn FIBA Europe. Í færslu á Facebook segir Hannes drullufúlt að hafa ekki náð kjöri vegna óheiðarlegra vinnubragða forseta FIBA Europe, Tyrkjans Turgay Demirel. Hannes segir að Demirel hafi unnið gegn sér og sent skilaboð á hluta aðildarlandanna hverja ætti ekki að kjósa í stjórn FIBA Europe. Formaður KKÍ var á þeim lista og Demirel varð að ósk sinni þegar Hannes var ekki kjörinn í stjórn.Turgay Demirel hefur verið forseti FIBA Europe frá 2014.vísir/gettyHannes segir að málflutningur Demirels sé ekki í samræmi við vinnubrögð hans. „Forseti sem talaði um lýðræði, einingu í Evrópu og traust á milli aðila í ræðu sinni fyrir endurkjöri ætti hið minnsta að reyna að vinna eftir því. Hann aftur á móti sendir skilaboð á hluta aðildarlandanna um hverja á EKKI að kjósa. Hann má alveg hafa lista yfir þá sem hann myndi vilja fá inn í stjórnina. En að hafa lista yfir nöfn nokkurra einstaklinga sem þú sem forseti í alþjóðlegum samtökum villt EKKI hafa í stjórninni er bara eitthvað svo galið. FIBA og FIBA Europe eru samtök sem setja leikreglur fyrir fallegstu íþrótt í heimi hafa nú forseta FIBA Europe sem svífst einskis að fara á bakvið fólk og lofa embættum fyrir atkvæði er í minun huga fáranlegt,“ skrifar Hannes. „Mikið þakka ég fyrir það að við hjá KKÍ getum borið höfuðið hátt enda tjáum við okkur, segjum okkar skoðun og það sem við meinum á faglegan hátt með hagsmuni körfuboltans að leiðarljósi. Þetta snýst ekki um það að ég hafi ekki náð kjöri heldur vinnubrögð, þannig að einn maður geti haft "sitt" fólk í kringum sig.“ Í færslunni segir Hannes að Ísland hafi ekki stutt Demirel í kosningum en ekki látið það trufla samstarfið við hann. Hannes segir jafnframt að KKÍ hafi stutt Belgann Cyriel Coomans, fráfarandi varaforseta, til forseta FIBA Europe. Coomans fékk 23 atkvæði í kjöri til forseta FIBA Europe á móti 27 atkvæðum Demirels. Kjörtímabils forseta FIBA Europe er fjögur ár. Færslu Hannesar má sjá hér fyrir neðan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira
Hannes S. Jónsson, formann KKÍ, vantaði aðeins eitt atkvæði til að ná halda sæti sínu í stjórn FIBA Europe. Í færslu á Facebook segir Hannes drullufúlt að hafa ekki náð kjöri vegna óheiðarlegra vinnubragða forseta FIBA Europe, Tyrkjans Turgay Demirel. Hannes segir að Demirel hafi unnið gegn sér og sent skilaboð á hluta aðildarlandanna hverja ætti ekki að kjósa í stjórn FIBA Europe. Formaður KKÍ var á þeim lista og Demirel varð að ósk sinni þegar Hannes var ekki kjörinn í stjórn.Turgay Demirel hefur verið forseti FIBA Europe frá 2014.vísir/gettyHannes segir að málflutningur Demirels sé ekki í samræmi við vinnubrögð hans. „Forseti sem talaði um lýðræði, einingu í Evrópu og traust á milli aðila í ræðu sinni fyrir endurkjöri ætti hið minnsta að reyna að vinna eftir því. Hann aftur á móti sendir skilaboð á hluta aðildarlandanna um hverja á EKKI að kjósa. Hann má alveg hafa lista yfir þá sem hann myndi vilja fá inn í stjórnina. En að hafa lista yfir nöfn nokkurra einstaklinga sem þú sem forseti í alþjóðlegum samtökum villt EKKI hafa í stjórninni er bara eitthvað svo galið. FIBA og FIBA Europe eru samtök sem setja leikreglur fyrir fallegstu íþrótt í heimi hafa nú forseta FIBA Europe sem svífst einskis að fara á bakvið fólk og lofa embættum fyrir atkvæði er í minun huga fáranlegt,“ skrifar Hannes. „Mikið þakka ég fyrir það að við hjá KKÍ getum borið höfuðið hátt enda tjáum við okkur, segjum okkar skoðun og það sem við meinum á faglegan hátt með hagsmuni körfuboltans að leiðarljósi. Þetta snýst ekki um það að ég hafi ekki náð kjöri heldur vinnubrögð, þannig að einn maður geti haft "sitt" fólk í kringum sig.“ Í færslunni segir Hannes að Ísland hafi ekki stutt Demirel í kosningum en ekki látið það trufla samstarfið við hann. Hannes segir jafnframt að KKÍ hafi stutt Belgann Cyriel Coomans, fráfarandi varaforseta, til forseta FIBA Europe. Coomans fékk 23 atkvæði í kjöri til forseta FIBA Europe á móti 27 atkvæðum Demirels. Kjörtímabils forseta FIBA Europe er fjögur ár. Færslu Hannesar má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn Segja Römer klára tímabilið með KA Íslenski boltinn Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn EM í dag: Helgin frá helvíti Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Körfubolti Fleiri fréttir „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Sjá meira