Aukinn stuðningur við þungunarrof Lovísa Arnardóttir skrifar 27. maí 2019 06:00 Frá mótmælum við nýrri löggjöf um þungunarrof í Georgíu á laugardag. Nordicphotos/Getty Images Aukinn stuðningur mælist í Bandaríkjunum við að heimila þungunarrof á sama tíma og æ fleiri ríki sem stjórnað er af Repúblikönum herða sína löggjöf, eða jafnvel banna þungunarrof í öllum tilvikum. Niðurstöður nýrrar könnunar Reuters og Ipsos voru birtar í gær. Samkvæmt niðurstöðunni eru 58 prósent Bandaríkjamanna sammála því að þungunarrof eigi að vera heimilt í nærri öllum tilvikum. Hlutfallið hefur hækkað um 8 prósent frá því í sömu könnun sem framkvæmd var ári áður. Stuðningur var þó mjög ólíkur eftir því hvaða flokk fólk styður. Um 81 prósent Demókrata var sammála að heimila ætti þungunarrof í nærri öllum tilvikum, á meðan 55 prósent Repúblikana sögðu að þungunarrof ætti að vera bannað í nærri öllum tilvikum. Á þessu ári hafa alls átta ríki sem stjórnað er af Repúblikönum leitt í lög einhvers konar takmarkanir á þungunarrofi. Í Alabama hefur þungunarrof verið bannað í öllum tilvikum, í Ohio og Georgíu er það heimilt til 6. viku, en svo aðeins í neyð. Talið er að nýta eigi breytingarnar til að fá Hæstarétt Bandaríkjanna til að endurskoða dóm sinn frá árinu 1973 þar staðfestur var sjálfsákvörðunarréttur kvenna til að rjúfa þungun. Þeir sem eru á móti þungunarrofi telja að með nýjum íhaldssömum meirihluta réttarins, í kjölfar skipunar Donalds Trump á tveimur dómurum, verði hægt að snúa dómnum. Mikill meirihluti Bandaríkjamanna er samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar ekki sammála því að það eigi að banna þungunarrof í öllum tilvikum, en sem dæmi sögðust 80 prósent styðja aðgerðina ef þungun væri af völdum nauðgunar eða kynferðislegrar misnotkunar. Þá sögðust 85 prósent styðja þungunarrof þegar líf móðurinnar væri í hættu og 59 prósent þegar vísbendingar værum um að barnið yrði andlega eða líkamlega fatlað. 58 prósent sögðu að þungunarrof ætti ekki að vera heimilt eftir 20. viku meðgöngu, en 30 prósent sögðu að það ætti að vera heimilt. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira
Aukinn stuðningur mælist í Bandaríkjunum við að heimila þungunarrof á sama tíma og æ fleiri ríki sem stjórnað er af Repúblikönum herða sína löggjöf, eða jafnvel banna þungunarrof í öllum tilvikum. Niðurstöður nýrrar könnunar Reuters og Ipsos voru birtar í gær. Samkvæmt niðurstöðunni eru 58 prósent Bandaríkjamanna sammála því að þungunarrof eigi að vera heimilt í nærri öllum tilvikum. Hlutfallið hefur hækkað um 8 prósent frá því í sömu könnun sem framkvæmd var ári áður. Stuðningur var þó mjög ólíkur eftir því hvaða flokk fólk styður. Um 81 prósent Demókrata var sammála að heimila ætti þungunarrof í nærri öllum tilvikum, á meðan 55 prósent Repúblikana sögðu að þungunarrof ætti að vera bannað í nærri öllum tilvikum. Á þessu ári hafa alls átta ríki sem stjórnað er af Repúblikönum leitt í lög einhvers konar takmarkanir á þungunarrofi. Í Alabama hefur þungunarrof verið bannað í öllum tilvikum, í Ohio og Georgíu er það heimilt til 6. viku, en svo aðeins í neyð. Talið er að nýta eigi breytingarnar til að fá Hæstarétt Bandaríkjanna til að endurskoða dóm sinn frá árinu 1973 þar staðfestur var sjálfsákvörðunarréttur kvenna til að rjúfa þungun. Þeir sem eru á móti þungunarrofi telja að með nýjum íhaldssömum meirihluta réttarins, í kjölfar skipunar Donalds Trump á tveimur dómurum, verði hægt að snúa dómnum. Mikill meirihluti Bandaríkjamanna er samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar ekki sammála því að það eigi að banna þungunarrof í öllum tilvikum, en sem dæmi sögðust 80 prósent styðja aðgerðina ef þungun væri af völdum nauðgunar eða kynferðislegrar misnotkunar. Þá sögðust 85 prósent styðja þungunarrof þegar líf móðurinnar væri í hættu og 59 prósent þegar vísbendingar værum um að barnið yrði andlega eða líkamlega fatlað. 58 prósent sögðu að þungunarrof ætti ekki að vera heimilt eftir 20. viku meðgöngu, en 30 prósent sögðu að það ætti að vera heimilt.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira