Týndi göngumaðurinn: „Ég valdi að lifa“ Sylvía Hall skrifar 26. maí 2019 14:14 Eller dvelur nú á sjúkrahúsi. Skjáskot Amanda Eller, göngumaðurinn sem fannst á lífi eftir að hafa verið saknað í tvær vikur, segir dagana sem hún dvaldi í skógi á eyjunni Maui hafa verið þá erfiðustu sem hún hefur upplifað. Tíminn þar hafi verið andleg þrekraun. „Það komu tímar þar sem ég upplifði algjöran ótta og vildi gefast upp og þetta var á tímapunkti spurning um líf og dauða – ég þurfti bara að velja,“ segir Eller í viðtali sem birtist á Facebook-síðu sem tileinkuð var leitinni að henni. Hún segist hafa valið að lifa. Eller segir það hafa hlýjað henni um hjartarætur að sjá hvernig samfélagið á eyjunni sameinaðist í því að leita að henni. Það sé ótrúlegt að sjá hverju hægt sé að áorka þegar allir stilla saman strengi sína og vinna að sameiginlegu markmiði. Það var á föstudag sem leitarhópur kom auga á Eller í skógi eftir að hún hafði veifað til þeirra. Fjölskylda hennar hafði sett saman leitarhóp og voru það sjálfboðaliðar sem fundu hana að lokum. Eller er í góðu standi eftir dvölina í skóginum en hún hélt sér á lífi með því að safna saman berjum sem hún fann í skóginum og drekka vatn úr lækjum. Hún hafði grennst töluvert á meðan dvölinni stóð og var slösuð á fótum enda hvorki í skóm né sokkum. Sem stendur er Eller á sjúkrahúsi en ekki hefur verið ákveðið hversu lengi hún mun þurfa að dvelja þar. Bandaríkin Tengdar fréttir Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25. maí 2019 12:50 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Amanda Eller, göngumaðurinn sem fannst á lífi eftir að hafa verið saknað í tvær vikur, segir dagana sem hún dvaldi í skógi á eyjunni Maui hafa verið þá erfiðustu sem hún hefur upplifað. Tíminn þar hafi verið andleg þrekraun. „Það komu tímar þar sem ég upplifði algjöran ótta og vildi gefast upp og þetta var á tímapunkti spurning um líf og dauða – ég þurfti bara að velja,“ segir Eller í viðtali sem birtist á Facebook-síðu sem tileinkuð var leitinni að henni. Hún segist hafa valið að lifa. Eller segir það hafa hlýjað henni um hjartarætur að sjá hvernig samfélagið á eyjunni sameinaðist í því að leita að henni. Það sé ótrúlegt að sjá hverju hægt sé að áorka þegar allir stilla saman strengi sína og vinna að sameiginlegu markmiði. Það var á föstudag sem leitarhópur kom auga á Eller í skógi eftir að hún hafði veifað til þeirra. Fjölskylda hennar hafði sett saman leitarhóp og voru það sjálfboðaliðar sem fundu hana að lokum. Eller er í góðu standi eftir dvölina í skóginum en hún hélt sér á lífi með því að safna saman berjum sem hún fann í skóginum og drekka vatn úr lækjum. Hún hafði grennst töluvert á meðan dvölinni stóð og var slösuð á fótum enda hvorki í skóm né sokkum. Sem stendur er Eller á sjúkrahúsi en ekki hefur verið ákveðið hversu lengi hún mun þurfa að dvelja þar.
Bandaríkin Tengdar fréttir Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25. maí 2019 12:50 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Göngumaður fannst á lífi á Hawaii eftir tvær vikur Hin 35 ára gamla Amanda Eller fannst á lífi í gær eftir að hún hvarf á eyjunni Maui þann 8. maí síðastliðinn. 25. maí 2019 12:50