Fyrsti starfsmaður Uber hættir í stjórn fyrirtækisins Sylvía Hall skrifar 24. maí 2019 22:54 Ryan Graves sést hér til hægri. Vísir/Getty Ryan Graves, fyrsti starfsmaður Uber og fyrrum forstjóri fyrirtækisins, hefur tilkynnt stjórn fyrirtækisins að hann muni láta af störfum sem stjórnarmeðlimur frá og með mánudeginum. Graves tilkynnti stjórninni ákvörðun sína fyrr í vikunni en hann hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2010 og var fyrsti starfsmaður sem fyrirtækið réði til sín. Hann gegndi stöðu forstjóra fyrirtækisins í skamman tíma þar til einn stofnenda þess, Travis Kalanick, tók við stöðunni. Síðan þá hefur hann setið í stjórn fyrirtækisins. Bandaríkin Tengdar fréttir Uber bjargaði fjármálum Armstrong Lance Armstrong hefur getað borgað skuldir sínar vegna frábærrar fjárfestingar fyrir átta árum síðan. 7. desember 2018 11:30 Uber boðar stefnubreytingu Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins. 27. ágúst 2018 06:34 Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. 6. mars 2019 09:00 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ryan Graves, fyrsti starfsmaður Uber og fyrrum forstjóri fyrirtækisins, hefur tilkynnt stjórn fyrirtækisins að hann muni láta af störfum sem stjórnarmeðlimur frá og með mánudeginum. Graves tilkynnti stjórninni ákvörðun sína fyrr í vikunni en hann hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2010 og var fyrsti starfsmaður sem fyrirtækið réði til sín. Hann gegndi stöðu forstjóra fyrirtækisins í skamman tíma þar til einn stofnenda þess, Travis Kalanick, tók við stöðunni. Síðan þá hefur hann setið í stjórn fyrirtækisins.
Bandaríkin Tengdar fréttir Uber bjargaði fjármálum Armstrong Lance Armstrong hefur getað borgað skuldir sínar vegna frábærrar fjárfestingar fyrir átta árum síðan. 7. desember 2018 11:30 Uber boðar stefnubreytingu Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins. 27. ágúst 2018 06:34 Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. 6. mars 2019 09:00 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Uber bjargaði fjármálum Armstrong Lance Armstrong hefur getað borgað skuldir sínar vegna frábærrar fjárfestingar fyrir átta árum síðan. 7. desember 2018 11:30
Uber boðar stefnubreytingu Deilabílaþjónustan Uber mun í framtíðinni leggja ríkari áherslu á útleigu reið- og rafhjóla, þrátt fyrir það kunni að bitna á tekjum fyrirtækisins. 27. ágúst 2018 06:34
Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. 6. mars 2019 09:00