Armstrong: Myndi ekki vilja breyta neinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. maí 2019 13:00 Lance Armstrong. vísir/getty Frægasti lyfjasvindlari íþróttasögunnar, Lance Armstrong, segist ekki vilja breyta neinu ef hann fengi tækifæri til þess að gera hlutina upp á nýtt. Bandaríski hjólreiðakappinn fékk lífstíðarbann frá íþróttinni árið 2012 og missti alla sjö Tour de France titlana sína. Það var samt ekki fyrr en síðar að hann viðurkenndi skipulagða svindlið í kringum titlana. „Ég læri ekki af reynslunni ef ég haga mér ekki svona. Við gerðum það sem við þurftum að gera til þess að vinna. Þetta var ekki löglegt en ég myndi samt ekki breyta neinu. Skiptir ekki neinu að ég hafi farið úr því að vera hetja í að vera skúrkur og hafi þess utan tapað miklum peningum,“ sagði Armstrong í viðtali við NBC sem verður sýnt í næstu viku. Saga hans er einstök enda fékk hann krabbamein en kom til baka og vann erfiðustu hjólreiðakeppni heims. Það var ekki fyrr en í janúar árið 2013 sem hann játaði allt svindlið í viðtali við Opruh Winfrey. Hann hjólaði fyrir lið bandaríska póstsins sem er auðvitað ríkisstyrkt. Á endanum greiddi hann 434 milljónir króna í sekt. „Þetta voru mistök en ég lærði mikið af þessu. Ég myndi ekki vilja breyta neinu því þá hefði ég ekki lært allt sem ég hef lært út af þessu máli.“ Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Sjá meira
Frægasti lyfjasvindlari íþróttasögunnar, Lance Armstrong, segist ekki vilja breyta neinu ef hann fengi tækifæri til þess að gera hlutina upp á nýtt. Bandaríski hjólreiðakappinn fékk lífstíðarbann frá íþróttinni árið 2012 og missti alla sjö Tour de France titlana sína. Það var samt ekki fyrr en síðar að hann viðurkenndi skipulagða svindlið í kringum titlana. „Ég læri ekki af reynslunni ef ég haga mér ekki svona. Við gerðum það sem við þurftum að gera til þess að vinna. Þetta var ekki löglegt en ég myndi samt ekki breyta neinu. Skiptir ekki neinu að ég hafi farið úr því að vera hetja í að vera skúrkur og hafi þess utan tapað miklum peningum,“ sagði Armstrong í viðtali við NBC sem verður sýnt í næstu viku. Saga hans er einstök enda fékk hann krabbamein en kom til baka og vann erfiðustu hjólreiðakeppni heims. Það var ekki fyrr en í janúar árið 2013 sem hann játaði allt svindlið í viðtali við Opruh Winfrey. Hann hjólaði fyrir lið bandaríska póstsins sem er auðvitað ríkisstyrkt. Á endanum greiddi hann 434 milljónir króna í sekt. „Þetta voru mistök en ég lærði mikið af þessu. Ég myndi ekki vilja breyta neinu því þá hefði ég ekki lært allt sem ég hef lært út af þessu máli.“
Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Busquets stígur niður af sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Sjá meira