Ragnar hættir sem forstjóri Norðuráls Atli Ísleifsson skrifar 21. maí 2019 14:07 Ragnar óskaði sjálfur eftir því að hætta að því er segir í tilkynningu frá Norðuráli. Vísir/Vilhelm Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls. Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn í hans stað. Í tilkynningu frá Norðuráli segir að Ragnar hafi hafið störf hjá Norðuráli árið 1997 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs og tekið við sem forstjóri árið 2007. Hann muni verða stjórnendum Norðuráls til ráðgjafar næstu mánuði. „Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn forstjóri Norðuráls. Gunnar hóf störf hjá Norðuráli 2008 og hefur verið framkvæmdastjóri Norðuráls á Grundartanga frá 2009 og framkvæmdastjóri yfir starfsemi Century Aluminum í Evrópu og Asíu. Því hlutverki mun hann sinna áfram,“ segir í tilkynningunni.Fram kom í Viðskiptablaðinu á dögunum að afkoma Norðuráls á Grundartanga í fyrra hefði verið sú næstversta í áratug. Hagnaður ársins lækkaði úr þremur milljörðum í 500 milljónir króna. „Súrálsverð hækkaði mjög verulega og samhliða því lækkaði álverð seinni hluta ársins, svo markaðurinn var mjög erfiður. Þetta ár fer ekki vel af stað en við erum byrjuð að sjá merki um að súrálsverð sé farið að lækka. Álverð er ennþá í kringum 1.800 dollara sem er mjög lágt. Það þrengir að þegar hvort tveggja hækkar hráefnisverð og afurðaverðið lækkar,“ sagði Ragnar við VB „Við teljum álverð í kringum 1.800 dollara tiltölulega lágt. Birgðir á áli fara minnkandi og það er út af fyrir sig jákvætt. Vonandi leiðir það til hærra verðs á næstu misserum.“ Stóriðja Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. 9. maí 2019 07:15 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls. Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn í hans stað. Í tilkynningu frá Norðuráli segir að Ragnar hafi hafið störf hjá Norðuráli árið 1997 sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs og tekið við sem forstjóri árið 2007. Hann muni verða stjórnendum Norðuráls til ráðgjafar næstu mánuði. „Gunnar Guðlaugsson hefur verið ráðinn forstjóri Norðuráls. Gunnar hóf störf hjá Norðuráli 2008 og hefur verið framkvæmdastjóri Norðuráls á Grundartanga frá 2009 og framkvæmdastjóri yfir starfsemi Century Aluminum í Evrópu og Asíu. Því hlutverki mun hann sinna áfram,“ segir í tilkynningunni.Fram kom í Viðskiptablaðinu á dögunum að afkoma Norðuráls á Grundartanga í fyrra hefði verið sú næstversta í áratug. Hagnaður ársins lækkaði úr þremur milljörðum í 500 milljónir króna. „Súrálsverð hækkaði mjög verulega og samhliða því lækkaði álverð seinni hluta ársins, svo markaðurinn var mjög erfiður. Þetta ár fer ekki vel af stað en við erum byrjuð að sjá merki um að súrálsverð sé farið að lækka. Álverð er ennþá í kringum 1.800 dollara sem er mjög lágt. Það þrengir að þegar hvort tveggja hækkar hráefnisverð og afurðaverðið lækkar,“ sagði Ragnar við VB „Við teljum álverð í kringum 1.800 dollara tiltölulega lágt. Birgðir á áli fara minnkandi og það er út af fyrir sig jákvætt. Vonandi leiðir það til hærra verðs á næstu misserum.“
Stóriðja Vistaskipti Tengdar fréttir Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. 9. maí 2019 07:15 Mest lesið Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Hagnaður Norðuráls minnkaði um þrjá milljarða króna í fyrra Álver Norðuráls á Grundartanga var rekið með rúmlega 4,5 milljóna dala hagnaði á árinu 2018, jafnvirði um 550 milljóna króna á núverandi gengi, og dróst hagnaðurinn saman frá fyrra ári um nærri 25 milljónir dala, eða sem nemur um þremur milljörðum króna. 9. maí 2019 07:15