Hringekja brotnaði í tvennt á sumarhátíð á Spáni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júní 2019 21:58 Hringekjan brotnaði í tvennt og slösuðust 28 einstaklingar. Tugir einstaklinga meiddust eftir að hringekja brotnaði nálægt Sevilla á Spáni. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Atvikið átti sér stað aðfaranótt laugardags þegar árleg sumarhátíð var haldin í smábænum San Jose De La Rinconada Ekki er vitað hvers vegna hringekjan datt í sundur en spænski miðillin Diario de Sevilla greindi frá því að það hafi gerst vegna rafmagns bilana. Dagblaðið lýsti „miklu uppnámi og hræðslu á hápunkti hátíðarinnar.“ Hægt er að sjá myndband af aðstæðunum hér. Vitni sagði að „Allir voru þarna uppi og svo brotnaði hringekjan í tvennt.“ „Fólk reyndi að ýta á takkann til að láta hana stoppa, en hún stoppaði ekki.“ „Fólkið sem var í hinum hluta hringekjunnar öskruðu eftir því að hún yrði stoppuð, en það gerðist ekki.“Hringekjan brotnaði í tvennt.„Þetta var blóðbað, allir krakkarnir á blóði drifinni jörðinni.“ „Við hjálpuðum þeim þar til sjúkrabílarnir komu. Allir hjálpuðu eins og þeir gátu, það var í raun mjög aðdáunarvert í lok dagsins.“ Af þeim 28 sem slösuðust voru níu fluttir á sjúkrahús. Javier Fernandez, bæjarstjóri San Jose, sagði að stelpa og strákur séu enn á sjúkrahúsi og ástand þeirra sé stöðugt. Hann sagði „Það að slysið hafi gerst á hátíð í San Jose skilur okkur eftir orðlaus.“ „Með allri þeirri aðgát sem þessi aðstaða þarfnast vonum við að strákarnir og stelpurnar okkar munu jafna sig á því sem kom fyrir þau í dag, bæði andlega og líkamlega.“ „Vegna þessa atburðar höfum við stöðvað hátíðarhöldin og rannsókn er farin af stað til að rannsaka tildrög slyssins, í von um að finna það sem gerði þetta að verkum. Bæjarráðið í La Rinconada sagði að hringekjan hafi uppfyllt allar öryggiskröfur áður en hátíðin opnaði á miðvikudag. Yfirvöld í bænum munu ákveða seinna í dag hvort hringekjan verði tekin í notkun aftur eða ekki. Spánn Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Tugir einstaklinga meiddust eftir að hringekja brotnaði nálægt Sevilla á Spáni. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky News. Atvikið átti sér stað aðfaranótt laugardags þegar árleg sumarhátíð var haldin í smábænum San Jose De La Rinconada Ekki er vitað hvers vegna hringekjan datt í sundur en spænski miðillin Diario de Sevilla greindi frá því að það hafi gerst vegna rafmagns bilana. Dagblaðið lýsti „miklu uppnámi og hræðslu á hápunkti hátíðarinnar.“ Hægt er að sjá myndband af aðstæðunum hér. Vitni sagði að „Allir voru þarna uppi og svo brotnaði hringekjan í tvennt.“ „Fólk reyndi að ýta á takkann til að láta hana stoppa, en hún stoppaði ekki.“ „Fólkið sem var í hinum hluta hringekjunnar öskruðu eftir því að hún yrði stoppuð, en það gerðist ekki.“Hringekjan brotnaði í tvennt.„Þetta var blóðbað, allir krakkarnir á blóði drifinni jörðinni.“ „Við hjálpuðum þeim þar til sjúkrabílarnir komu. Allir hjálpuðu eins og þeir gátu, það var í raun mjög aðdáunarvert í lok dagsins.“ Af þeim 28 sem slösuðust voru níu fluttir á sjúkrahús. Javier Fernandez, bæjarstjóri San Jose, sagði að stelpa og strákur séu enn á sjúkrahúsi og ástand þeirra sé stöðugt. Hann sagði „Það að slysið hafi gerst á hátíð í San Jose skilur okkur eftir orðlaus.“ „Með allri þeirri aðgát sem þessi aðstaða þarfnast vonum við að strákarnir og stelpurnar okkar munu jafna sig á því sem kom fyrir þau í dag, bæði andlega og líkamlega.“ „Vegna þessa atburðar höfum við stöðvað hátíðarhöldin og rannsókn er farin af stað til að rannsaka tildrög slyssins, í von um að finna það sem gerði þetta að verkum. Bæjarráðið í La Rinconada sagði að hringekjan hafi uppfyllt allar öryggiskröfur áður en hátíðin opnaði á miðvikudag. Yfirvöld í bænum munu ákveða seinna í dag hvort hringekjan verði tekin í notkun aftur eða ekki.
Spánn Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira