Steingrímur segir þingstörf hafa gengið vel þrátt fyrir óánægju þingmanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 13:58 Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis. Vísir/ÞÞ „Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu Vísis. Þingstörf hafa dregist nokkuð á langinn en Steingrímur er bjartsýnn á að þingstörfum muni ljúka fljótlega. Steingrímur var að keyra norður í helgarfrí í góða veðrinu þegar fréttastofa hitti á hann. Á dagskrá þingsins eru 47 mál sem þarf að afgreiða áður en þingstörfum líkur fyrir sumarið, en þar með sagt markar það ekki sumarfrí hjá þingmönnum. Margir þeirra munu halda áfram störfum sínum í nefndum, jafnt innlendum sem alþjóðlegum. Þegar hlé var gert á þingfund á hádegi var til fór fram 2. umræða á 23. máli sem þingið þarf að taka fyrir fyrir þinglok, um lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða.Gagnrýndu þingforseta fyrir samráðsleysi um breytta dagskráStjórnarandstaðan óttast fullnaðarsigur Miðflokksins Í upphafi þingfundar í gærmorgun varð mikið uppnám í þingsal vegna dagskrárbreytinga en þingmönnum stjórnarandstöðuflokkanna, að undanskildum þingmönnum Miðflokks, var mikið brugðið því búið var að færa umræðu um þriðja orkupakkann úr fyrsta máli í það síðasta. Steingrímur sagði að þingstörf í gær hafi gengið vel og grínaðist með að þingmenn hafi aðeins þurft að fá útrás og „skamma forsetann.“ Steingrímur segir ekki miklu máli skipta hvort mál þriðja orkupakkans verði tekið fyrir áður en þing ljúki störfum og bíði fram á haust, það þurfi aðeins að gerast áður en nýtt þing taki við, sem verður þriðjudaginn 10. september. Alþingi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira
„Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu Vísis. Þingstörf hafa dregist nokkuð á langinn en Steingrímur er bjartsýnn á að þingstörfum muni ljúka fljótlega. Steingrímur var að keyra norður í helgarfrí í góða veðrinu þegar fréttastofa hitti á hann. Á dagskrá þingsins eru 47 mál sem þarf að afgreiða áður en þingstörfum líkur fyrir sumarið, en þar með sagt markar það ekki sumarfrí hjá þingmönnum. Margir þeirra munu halda áfram störfum sínum í nefndum, jafnt innlendum sem alþjóðlegum. Þegar hlé var gert á þingfund á hádegi var til fór fram 2. umræða á 23. máli sem þingið þarf að taka fyrir fyrir þinglok, um lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða.Gagnrýndu þingforseta fyrir samráðsleysi um breytta dagskráStjórnarandstaðan óttast fullnaðarsigur Miðflokksins Í upphafi þingfundar í gærmorgun varð mikið uppnám í þingsal vegna dagskrárbreytinga en þingmönnum stjórnarandstöðuflokkanna, að undanskildum þingmönnum Miðflokks, var mikið brugðið því búið var að færa umræðu um þriðja orkupakkann úr fyrsta máli í það síðasta. Steingrímur sagði að þingstörf í gær hafi gengið vel og grínaðist með að þingmenn hafi aðeins þurft að fá útrás og „skamma forsetann.“ Steingrímur segir ekki miklu máli skipta hvort mál þriðja orkupakkans verði tekið fyrir áður en þing ljúki störfum og bíði fram á haust, það þurfi aðeins að gerast áður en nýtt þing taki við, sem verður þriðjudaginn 10. september.
Alþingi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Sjá meira