Steingrímur segir þingstörf hafa gengið vel þrátt fyrir óánægju þingmanna Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. júní 2019 13:58 Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis. Vísir/ÞÞ „Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu Vísis. Þingstörf hafa dregist nokkuð á langinn en Steingrímur er bjartsýnn á að þingstörfum muni ljúka fljótlega. Steingrímur var að keyra norður í helgarfrí í góða veðrinu þegar fréttastofa hitti á hann. Á dagskrá þingsins eru 47 mál sem þarf að afgreiða áður en þingstörfum líkur fyrir sumarið, en þar með sagt markar það ekki sumarfrí hjá þingmönnum. Margir þeirra munu halda áfram störfum sínum í nefndum, jafnt innlendum sem alþjóðlegum. Þegar hlé var gert á þingfund á hádegi var til fór fram 2. umræða á 23. máli sem þingið þarf að taka fyrir fyrir þinglok, um lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða.Gagnrýndu þingforseta fyrir samráðsleysi um breytta dagskráStjórnarandstaðan óttast fullnaðarsigur Miðflokksins Í upphafi þingfundar í gærmorgun varð mikið uppnám í þingsal vegna dagskrárbreytinga en þingmönnum stjórnarandstöðuflokkanna, að undanskildum þingmönnum Miðflokks, var mikið brugðið því búið var að færa umræðu um þriðja orkupakkann úr fyrsta máli í það síðasta. Steingrímur sagði að þingstörf í gær hafi gengið vel og grínaðist með að þingmenn hafi aðeins þurft að fá útrás og „skamma forsetann.“ Steingrímur segir ekki miklu máli skipta hvort mál þriðja orkupakkans verði tekið fyrir áður en þing ljúki störfum og bíði fram á haust, það þurfi aðeins að gerast áður en nýtt þing taki við, sem verður þriðjudaginn 10. september. Alþingi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira
„Þingstörf ganga ágætlega núna og mörg mál voru afgreidd í morgun,“ sagði Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, í samtali við fréttastofu Vísis. Þingstörf hafa dregist nokkuð á langinn en Steingrímur er bjartsýnn á að þingstörfum muni ljúka fljótlega. Steingrímur var að keyra norður í helgarfrí í góða veðrinu þegar fréttastofa hitti á hann. Á dagskrá þingsins eru 47 mál sem þarf að afgreiða áður en þingstörfum líkur fyrir sumarið, en þar með sagt markar það ekki sumarfrí hjá þingmönnum. Margir þeirra munu halda áfram störfum sínum í nefndum, jafnt innlendum sem alþjóðlegum. Þegar hlé var gert á þingfund á hádegi var til fór fram 2. umræða á 23. máli sem þingið þarf að taka fyrir fyrir þinglok, um lagafrumvarp samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða.Gagnrýndu þingforseta fyrir samráðsleysi um breytta dagskráStjórnarandstaðan óttast fullnaðarsigur Miðflokksins Í upphafi þingfundar í gærmorgun varð mikið uppnám í þingsal vegna dagskrárbreytinga en þingmönnum stjórnarandstöðuflokkanna, að undanskildum þingmönnum Miðflokks, var mikið brugðið því búið var að færa umræðu um þriðja orkupakkann úr fyrsta máli í það síðasta. Steingrímur sagði að þingstörf í gær hafi gengið vel og grínaðist með að þingmenn hafi aðeins þurft að fá útrás og „skamma forsetann.“ Steingrímur segir ekki miklu máli skipta hvort mál þriðja orkupakkans verði tekið fyrir áður en þing ljúki störfum og bíði fram á haust, það þurfi aðeins að gerast áður en nýtt þing taki við, sem verður þriðjudaginn 10. september.
Alþingi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Sjá meira