Úkraínskir lögreglumenn bana fimm ára gömlum dreng Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. júní 2019 20:31 Úkraínska lögreglan. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Jaap Arriens Tveir úkraínskir lögreglumenn hafa komið fyrir dóm vegna ákæru fyrir morðið á fimm ára gömlum dreng. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Rannsóknarlögreglumenn segja að Ican Pryhodko og Vlodymyr Petrovets hafi verið drukknir á frívakt og verið að skjóta á dósir þegar ein byssukúlnanna hæfði drenginn. Tvímenningarnir sögðu ekki orð á meðan á þingsetningunni stóð. Andlát drengsins hefur dregið athygli almennings að störfum lögreglu sem hafa verið gagnrýnd ítrekað, sérstaklega eftir að í fyrstu tilkynning lögreglu sagði að drengurinn hafi dáið eftir að hafa dottið á stein. Mönnunum stendur ekki til boða að losna úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. Atvikið gerðist á föstudag þegar lögreglumennirnir tveir sátu við drykkju saman Á spítalanum var upphafleg kenning lögreglu um dánarorsök drengsins afsönnuð þegar byssukúlu brot fundust í höfði drengsins. Lögreglustjórinn í Kiev hefur sagt af sér og kallað er nú eftir að innanríkisráðherra Úkraínu geri slíkt hið sama. Úkraína Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Tveir úkraínskir lögreglumenn hafa komið fyrir dóm vegna ákæru fyrir morðið á fimm ára gömlum dreng. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Rannsóknarlögreglumenn segja að Ican Pryhodko og Vlodymyr Petrovets hafi verið drukknir á frívakt og verið að skjóta á dósir þegar ein byssukúlnanna hæfði drenginn. Tvímenningarnir sögðu ekki orð á meðan á þingsetningunni stóð. Andlát drengsins hefur dregið athygli almennings að störfum lögreglu sem hafa verið gagnrýnd ítrekað, sérstaklega eftir að í fyrstu tilkynning lögreglu sagði að drengurinn hafi dáið eftir að hafa dottið á stein. Mönnunum stendur ekki til boða að losna úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu. Atvikið gerðist á föstudag þegar lögreglumennirnir tveir sátu við drykkju saman Á spítalanum var upphafleg kenning lögreglu um dánarorsök drengsins afsönnuð þegar byssukúlu brot fundust í höfði drengsins. Lögreglustjórinn í Kiev hefur sagt af sér og kallað er nú eftir að innanríkisráðherra Úkraínu geri slíkt hið sama.
Úkraína Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira