Liverpool spilar aftur um bikar í Istanbul í ágúst og um sjö titla alls 2019-20 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2019 11:30 Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool 2005, kyssir Meistaradeildarbikarinn í Istanbul. Hann er ekki lengur síðasti fyrirliði Liverpool til að lyfta þessum heimsfræga og eftirsótta bikar. Getty/Tom Jenkins Liverpool á nú mjög góðar minningar frá Madrid eftir magnaða helgi en það er samt enginn stuðningsmaður félagsins búinn að gleyma leiknum ótrúlega í Istanbul í Tyrklandi fyrir fimmtán árum. Með því að vinna Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina þá er ljóst að Liverpool mætir Evrópudeildarmeisturum Chelsea í leiknum um Ofurbikar UEFA í ágúst. UEFA hefur nú staðfest að sá leikur fer fram miðvikudaginn 14. ágúst eða á milli fyrstu og annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar 2019-20.14 August Istanbul Liverpool v Chelsea The first all-English Uefa Super Cup is set.https://t.co/qUFuorKiIgpic.twitter.com/HlklN5wDkQ — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Leikurinn fer fram í Istanbul í Tyrklandi en þó ekki á sama leikvelli og fyrir fimmtán árum. Sá leikur var spilaður á Atatürk Ólympíuleikvanginum en þessi fer fram á endurgerðum Vodafone Park sem er heimavöllur Besiktas. Liverpool er síðasta enska liðið sem vann Ofurbikar Evrópu en eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni vorið 2005 þá vann Liverpool 3-1 sigur á CSKA Moskvu í Ofurbikarnum í Mónakó um haustið. Þetta verður samt ekki fyrsti „úrslitaleikur“ Liverpool á næsta tímabili því um ellefu dögum fyrr mun liðið mæta Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Liverpool mun alls taka þátt í sjö keppnum á næstu leiktíð því í desember spilar liðið síðan í heimsmeistarakeppni félagsliða. Það verður því nóg að gera hjá lærisveinum Jürgen Klopp.Keppnir Liverpool liðsins tímabilið 2019 til 2020: Enska úrvalsdeildin Enska bikarkeppnin Enski deildabikarinn Meistaradeildin Samfélagsskjöldurinn Ofurkeppni UEFA Heimsmeistarakeppni félagsliða Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Liverpool á nú mjög góðar minningar frá Madrid eftir magnaða helgi en það er samt enginn stuðningsmaður félagsins búinn að gleyma leiknum ótrúlega í Istanbul í Tyrklandi fyrir fimmtán árum. Með því að vinna Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina þá er ljóst að Liverpool mætir Evrópudeildarmeisturum Chelsea í leiknum um Ofurbikar UEFA í ágúst. UEFA hefur nú staðfest að sá leikur fer fram miðvikudaginn 14. ágúst eða á milli fyrstu og annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar 2019-20.14 August Istanbul Liverpool v Chelsea The first all-English Uefa Super Cup is set.https://t.co/qUFuorKiIgpic.twitter.com/HlklN5wDkQ — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Leikurinn fer fram í Istanbul í Tyrklandi en þó ekki á sama leikvelli og fyrir fimmtán árum. Sá leikur var spilaður á Atatürk Ólympíuleikvanginum en þessi fer fram á endurgerðum Vodafone Park sem er heimavöllur Besiktas. Liverpool er síðasta enska liðið sem vann Ofurbikar Evrópu en eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni vorið 2005 þá vann Liverpool 3-1 sigur á CSKA Moskvu í Ofurbikarnum í Mónakó um haustið. Þetta verður samt ekki fyrsti „úrslitaleikur“ Liverpool á næsta tímabili því um ellefu dögum fyrr mun liðið mæta Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Liverpool mun alls taka þátt í sjö keppnum á næstu leiktíð því í desember spilar liðið síðan í heimsmeistarakeppni félagsliða. Það verður því nóg að gera hjá lærisveinum Jürgen Klopp.Keppnir Liverpool liðsins tímabilið 2019 til 2020: Enska úrvalsdeildin Enska bikarkeppnin Enski deildabikarinn Meistaradeildin Samfélagsskjöldurinn Ofurkeppni UEFA Heimsmeistarakeppni félagsliða
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira