Sparkaði í lögreglukonu við handtöku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júní 2019 07:03 Lögreglan hafði í nótt afskipti af átta ökumönnum sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum. Vísir/Vihelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðaróhapp í 109 Breiðholti upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi. Ekið hafði verið á umferðarskilti og ökumaður horfinn af vettvangi. Skömmu síðar tókst lögreglu að hafa uppi á manninum sem var handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við handtöku sparkaði maðurinn í lögreglukonu. Þegar upp á lögreglustöð var komið héldu spörk mannsins áfram en við sýnatöku sparkaði hann tölvu af borði á stöðinni. Maðurinn er því grunaður um akstur undir áhrifum og ofbeldi gegn lögreglu og hefur verið vistaður í fangageymslu lögreglu. Alls hafði lögreglan afskipti af átta ökumönnum sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Á öðrum tímanum í nótt barst lögreglu svo tilkynning um innbrot í fataverslun í Fossvogi. Búið var að brjóta rúðu í hurð verslunarinnar og lágu glerbrot um alla verslun. Ekki liggur fyrir hvort einhverju var stolið. Þá barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í miðborginni klukkan hálf þrjú í nótt. Árásarþoli er mögulega nefbrotinn. Þegar lögregla kom á vettvang var hinn grunaði á bak og burt. Lögreglan telur sig þó vita hvern um er að ræða og mun ná tali af honum síðar, eftir því sem fram kemur í tilkynningu lögreglunnar til fjölmiðla. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Sjá meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðaróhapp í 109 Breiðholti upp úr klukkan ellefu í gærkvöldi. Ekið hafði verið á umferðarskilti og ökumaður horfinn af vettvangi. Skömmu síðar tókst lögreglu að hafa uppi á manninum sem var handtekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Við handtöku sparkaði maðurinn í lögreglukonu. Þegar upp á lögreglustöð var komið héldu spörk mannsins áfram en við sýnatöku sparkaði hann tölvu af borði á stöðinni. Maðurinn er því grunaður um akstur undir áhrifum og ofbeldi gegn lögreglu og hefur verið vistaður í fangageymslu lögreglu. Alls hafði lögreglan afskipti af átta ökumönnum sem grunaðir voru um akstur undir áhrifum fíkniefna eða áfengis. Á öðrum tímanum í nótt barst lögreglu svo tilkynning um innbrot í fataverslun í Fossvogi. Búið var að brjóta rúðu í hurð verslunarinnar og lágu glerbrot um alla verslun. Ekki liggur fyrir hvort einhverju var stolið. Þá barst lögreglu tilkynning um líkamsárás í miðborginni klukkan hálf þrjú í nótt. Árásarþoli er mögulega nefbrotinn. Þegar lögregla kom á vettvang var hinn grunaði á bak og burt. Lögreglan telur sig þó vita hvern um er að ræða og mun ná tali af honum síðar, eftir því sem fram kemur í tilkynningu lögreglunnar til fjölmiðla.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Sjá meira