Sjáðu dramatísk jöfnunarmark Arnórs Þórs gegn Grikkjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2019 22:38 Arnór Þór skoraði tvö síðustu mörk Íslands gegn Grikklandi. vísir/getty Ísland gerði jafntefli við Grikkland, 28-28, á útivelli í undankeppni EM 2020 í dag. Grikkir voru tveimur mörkum yfir, 28-26, þegar lokamínútan gekk í garð. Arnór Þór Gunnarsson minnkaði muninn úr vítakasti þegar 20 sekúndur voru eftir og kveikti vonarneista hjá íslenska liðinu. Þegar tólf sekúndur voru eftir tók Grikkland leikhlé. Heimamenn þurftu aðeins að halda boltanum út leiktímann til að landa sigrinum en fóru illa að ráði sínu. Þeir töpuðu boltanum, Aron Pálmarsson var fljótur að hugsa og sendi fram á Arnór Þór sem skoraði þegar þrjár sekúndur voru eftir og bjargaði stigi fyrir Ísland. Arnór Þór var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Atburðarrásina undir lokin og jöfnunarmark Arnórs Þórs má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.Never give up!Watch how @HSI_Iceland's Arnor Tor Gunnarsson leveled the score against @HellenicHandbal in some crazy last seconds.#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/IvPWPloI1S — EHF EURO (@EHFEURO) June 12, 2019 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45 Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Fimm lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. 12. júní 2019 19:45 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50 Logi ósáttur við frammistöðuna í Grikklandi: „Hryllingur að horfa á þetta“ Logi Geirsson var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Íslands gegn Grikklandi. 12. júní 2019 22:15 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Ísland gerði jafntefli við Grikkland, 28-28, á útivelli í undankeppni EM 2020 í dag. Grikkir voru tveimur mörkum yfir, 28-26, þegar lokamínútan gekk í garð. Arnór Þór Gunnarsson minnkaði muninn úr vítakasti þegar 20 sekúndur voru eftir og kveikti vonarneista hjá íslenska liðinu. Þegar tólf sekúndur voru eftir tók Grikkland leikhlé. Heimamenn þurftu aðeins að halda boltanum út leiktímann til að landa sigrinum en fóru illa að ráði sínu. Þeir töpuðu boltanum, Aron Pálmarsson var fljótur að hugsa og sendi fram á Arnór Þór sem skoraði þegar þrjár sekúndur voru eftir og bjargaði stigi fyrir Ísland. Arnór Þór var markahæstur í íslenska liðinu með níu mörk. Atburðarrásina undir lokin og jöfnunarmark Arnórs Þórs má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.Never give up!Watch how @HSI_Iceland's Arnor Tor Gunnarsson leveled the score against @HellenicHandbal in some crazy last seconds.#ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/IvPWPloI1S — EHF EURO (@EHFEURO) June 12, 2019
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45 Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Fimm lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. 12. júní 2019 19:45 Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50 Logi ósáttur við frammistöðuna í Grikklandi: „Hryllingur að horfa á þetta“ Logi Geirsson var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Íslands gegn Grikklandi. 12. júní 2019 22:15 Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Umfjöllun: Grikkland - Ísland 28-28 | Björguðu jafntefli gegn Grikkjum Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði jafntefli við Grikki ytra í undankeppni EM 2020. Ísland mun nú leika úrslitaleik um beint sæti á EM gegn Tyrkjum á sunnudag. 12. júní 2019 18:45
Lettar komnir á EM í fyrsta sinn Fimm lið tryggðu sér sæti á EM 2020 í handbolta karla í dag. 12. júní 2019 19:45
Norður-Makedónía komin á EM eftir nauman sigur í Tyrklandi Kiril Lazarov og félagar eru komnir á EM 2020 í handbolta. 12. júní 2019 17:50
Logi ósáttur við frammistöðuna í Grikklandi: „Hryllingur að horfa á þetta“ Logi Geirsson var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Íslands gegn Grikklandi. 12. júní 2019 22:15