Fimleikafélagið: Gunnar vonast eftir að byrja að spila í júlí Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2019 21:30 Gunnar Nielsen eftir aðgerðina skjáskot Gunnar Nielsen vonast eftir því að spila aftur fyrir FH í júlí eftir að hann handarbrotnaði í maí. Þetta kom fram í nýjasta þætti af Fimleikafélaginu. Fimleikafélagið er þáttaröð sem Freyr Árnason framleiðir þar sem skyggnst er bak við tjöldinn hjá FH og fókusinn aðallega settur á leikmenn meistaraflokks karla í fótbolta. Í nýjasta þættinum fylgist Freyr með Gunnari Nielsen í gegnum endurhæfingarferlið. Gunnar handarbrotnaði í leik FH og KA þann 10. maí. Hann fór í aðgerð 15. maí og hefur verið í endurhæfingu síðan. Að eigin sögn er Gunnar farinn að geta flest allt nema spila í markinu. „Það verður erfitt að ná júní en allavega í júlí er ég að vonast til að geta spilað aftur,“ sagði Færeyingurinn um hvernig endurhæfingin gengur. Í þættinum er Gunnari fylgt eftir í vinnuna, hann ræðir um færeyska landsliðið og tímann þegar hann var hjá Manchester City. Þar lýsti hann því þegar allt var tilbúið undir það að hann færi í lán til Southampton í einn mánuð því þeim vantaði nauðsynlega markvörð. Hins vegar hafi City hætt við á síðustu stundu því Shay Given, markvörður City, meiddist. Þá var Gunnar látinn spila leik með varaliði City þetta sama kvöld og í þeim leik meiddist Gunnar og var frá næstu 18 mánuðina. „Þetta sýnir hvernig eitt augnablik ertu á leið til Southampton og svo breytist það og þú þarft að gera eitthvað annað og þá er maður bara meiddur í 18 mánuði.“ „Það getur allt breyst bara svona,“ sagði Gunnar og smellti fingrum. Allan þáttinn má sjá hér að neðan.Klippa: Fimleikafélagið: Aðgerð og endurhæfing Gunnars Nielsen Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Gunnar Nielsen vonast eftir því að spila aftur fyrir FH í júlí eftir að hann handarbrotnaði í maí. Þetta kom fram í nýjasta þætti af Fimleikafélaginu. Fimleikafélagið er þáttaröð sem Freyr Árnason framleiðir þar sem skyggnst er bak við tjöldinn hjá FH og fókusinn aðallega settur á leikmenn meistaraflokks karla í fótbolta. Í nýjasta þættinum fylgist Freyr með Gunnari Nielsen í gegnum endurhæfingarferlið. Gunnar handarbrotnaði í leik FH og KA þann 10. maí. Hann fór í aðgerð 15. maí og hefur verið í endurhæfingu síðan. Að eigin sögn er Gunnar farinn að geta flest allt nema spila í markinu. „Það verður erfitt að ná júní en allavega í júlí er ég að vonast til að geta spilað aftur,“ sagði Færeyingurinn um hvernig endurhæfingin gengur. Í þættinum er Gunnari fylgt eftir í vinnuna, hann ræðir um færeyska landsliðið og tímann þegar hann var hjá Manchester City. Þar lýsti hann því þegar allt var tilbúið undir það að hann færi í lán til Southampton í einn mánuð því þeim vantaði nauðsynlega markvörð. Hins vegar hafi City hætt við á síðustu stundu því Shay Given, markvörður City, meiddist. Þá var Gunnar látinn spila leik með varaliði City þetta sama kvöld og í þeim leik meiddist Gunnar og var frá næstu 18 mánuðina. „Þetta sýnir hvernig eitt augnablik ertu á leið til Southampton og svo breytist það og þú þarft að gera eitthvað annað og þá er maður bara meiddur í 18 mánuði.“ „Það getur allt breyst bara svona,“ sagði Gunnar og smellti fingrum. Allan þáttinn má sjá hér að neðan.Klippa: Fimleikafélagið: Aðgerð og endurhæfing Gunnars Nielsen
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn