Játaði að hafa ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júní 2019 12:30 Fíkniefnunum átti að smygla úr landi með ferjunni Norrænu. vísir/jói k. 27 ára gamall danskur ríkisborgari hefur játað að hafa í janúar síðastliðnum ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja með Norrænu. Þá hefur 26 ára gamall íslenskur karlmaður játað að hafa haft umrædd fíkniefni í vörslu sinni í sölu- og dreifingarskyni um ótilgreindan tíma þar til smygla átti þeim úr landi. Ákæra á hendur mönnunum var gefin út í maí síðastliðnum en auk þeirra er þriðji maðurinn ákærður í málinu. Ákæra hefur hins vegar ekki verið birt honum og hefur Vísir því ekki upplýsingar um sakargiftir á hendur honum. Í ákæru kemur fram að þriðjudaginn 8. janúar á þessu ári hafi lögreglan fundið 12,7 kíló af hassi í farangri danska mannsins þar sem hann var á leið um borð í Norrænu til Færeyja. Íslendingurinn er einnig ákærður vegna þessara efna en að auki fundust tæp 900 grömm af hassi við leit á heimili hans. Götuvirði tólf kílóa af hassi hér á landi eru rúmlega 29 milljónir króna þar sem grammið kostar um 2300 krónur samkvæmt verðkönnun SÁÁ. Þá er almennt miðað við það að smygl á einu kílói af hassi jafngildi einum mánuði í fangelsi. Lögreglumál Norræna Seyðisfjörður Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
27 ára gamall danskur ríkisborgari hefur játað að hafa í janúar síðastliðnum ætlað að smygla tólf kílóum af hassi til Færeyja með Norrænu. Þá hefur 26 ára gamall íslenskur karlmaður játað að hafa haft umrædd fíkniefni í vörslu sinni í sölu- og dreifingarskyni um ótilgreindan tíma þar til smygla átti þeim úr landi. Ákæra á hendur mönnunum var gefin út í maí síðastliðnum en auk þeirra er þriðji maðurinn ákærður í málinu. Ákæra hefur hins vegar ekki verið birt honum og hefur Vísir því ekki upplýsingar um sakargiftir á hendur honum. Í ákæru kemur fram að þriðjudaginn 8. janúar á þessu ári hafi lögreglan fundið 12,7 kíló af hassi í farangri danska mannsins þar sem hann var á leið um borð í Norrænu til Færeyja. Íslendingurinn er einnig ákærður vegna þessara efna en að auki fundust tæp 900 grömm af hassi við leit á heimili hans. Götuvirði tólf kílóa af hassi hér á landi eru rúmlega 29 milljónir króna þar sem grammið kostar um 2300 krónur samkvæmt verðkönnun SÁÁ. Þá er almennt miðað við það að smygl á einu kílói af hassi jafngildi einum mánuði í fangelsi.
Lögreglumál Norræna Seyðisfjörður Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira