Samband Bradley Cooper og Irinu Shayk varð aldrei samt eftir A Star is Born Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2019 20:50 Irina Shayk og Bradley Cooper á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr á árinu Getty/Daniele Venturelli Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. Þótti ýmsum augljósir straumar vera á milli Cooper og Lady Gaga bæði í myndinni og þegar þau komu fram eftir frumsýningu myndarinnar. Hafa þau því verið orðuð hvort við annað eftir að greint var frá sambandsslitum Cooper og Shayk, sér í lagi þar sem að söngkonan sleit fyrr á árinu trúlofun sinni og Christian Carino. People greinir frá því í dag að við undirbúning myndarinnar hafi Bradley Cooper og Irina Shayk fjarlægst hvort annað. Cooper hafi sérstaklega verið í sambandinu af hálfum hug á þeim tíma og einbeitti sér aðeins að listsköpun sinni. Ekki hafi farið mikið fyrir sambandserfiðleikum parsins, sem á tveggja ára gamla dóttur, vegna þess hve vel þau hafi falið einkalíf sitt fyrir umheiminum. Lítið hafi bent til erfiðleikanna en í ræðu sinni á BAFTA verðlaunahátíðinni, þakkaði Cooper Shayk fyrir að hafa þolað sig á meðan hann reyndi að semja tónlist. Heimildir People herma að eftir að þeytivindan í kringum myndina hætti að snúast hafi Cooper eytt hverjum degi með Shayk og dóttur sinni Leu en samband þeirra hafi einfaldlega ekki náð á sama stað aftur. Parið hafi varið tíma sínum of lengi án hvors annars. „Ef hann var í LA var hún annars staðar og öfugt, líf þeirra eru algjörlega aðskilin“ segir heimildarmaður People. Eftir að sambandsslit Cooper og Shayk komust í umræðuna hélt rússneska ofurfyrirsætan til Íslands þar sem hún vann að verkefni eins og fjallað hefur verið um. Hollywood Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Samband leikarans Bradley Cooper og fyrirsætunnar Irinu Shayk varð aldrei samt eftir að stórmyndin A Star is Born kom út, Cooper leikstýrði myndinni auk þess sem að hann lék eitt aðalhlutverka myndarinnar á móti söngkonunni Lady Gaga. Þótti ýmsum augljósir straumar vera á milli Cooper og Lady Gaga bæði í myndinni og þegar þau komu fram eftir frumsýningu myndarinnar. Hafa þau því verið orðuð hvort við annað eftir að greint var frá sambandsslitum Cooper og Shayk, sér í lagi þar sem að söngkonan sleit fyrr á árinu trúlofun sinni og Christian Carino. People greinir frá því í dag að við undirbúning myndarinnar hafi Bradley Cooper og Irina Shayk fjarlægst hvort annað. Cooper hafi sérstaklega verið í sambandinu af hálfum hug á þeim tíma og einbeitti sér aðeins að listsköpun sinni. Ekki hafi farið mikið fyrir sambandserfiðleikum parsins, sem á tveggja ára gamla dóttur, vegna þess hve vel þau hafi falið einkalíf sitt fyrir umheiminum. Lítið hafi bent til erfiðleikanna en í ræðu sinni á BAFTA verðlaunahátíðinni, þakkaði Cooper Shayk fyrir að hafa þolað sig á meðan hann reyndi að semja tónlist. Heimildir People herma að eftir að þeytivindan í kringum myndina hætti að snúast hafi Cooper eytt hverjum degi með Shayk og dóttur sinni Leu en samband þeirra hafi einfaldlega ekki náð á sama stað aftur. Parið hafi varið tíma sínum of lengi án hvors annars. „Ef hann var í LA var hún annars staðar og öfugt, líf þeirra eru algjörlega aðskilin“ segir heimildarmaður People. Eftir að sambandsslit Cooper og Shayk komust í umræðuna hélt rússneska ofurfyrirsætan til Íslands þar sem hún vann að verkefni eins og fjallað hefur verið um.
Hollywood Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira