Innlent

Síðasti dagur Geirs sem sendiherra

Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar
Geir kveður sendiráðið í Bandaríkjunum eftir fjögur og hálft ár í starfi.
Geir kveður sendiráðið í Bandaríkjunum eftir fjögur og hálft ár í starfi.
Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, lætur af störfum sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum en í dag síðasti dagur hans sem sendiherra.

Geir tekur við nýju starfi sem aðalfulltrúi í stjórn Alþjóðabankans fyrir hönd kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna.

Geir greindi fylgjendum sínum á Twitter frá þessum tímamótum. Hann segist nú kveðja eftir rúmlega fjögur frábær ár sem sendiherra.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×