Samúel Kári sem hefur verið fastamaður í liði Viking var á bekknum í dag og mátti láta sér það að góðu að sitja á bekknum allan leikinn.
Fjörið var mikið í fyrri hálfleik og leiddu heimamenn í Viking 3-2 eftir fyrri hálfleikinn. Þeir bættu svo við tveimur mörkum í síðari hálfleiknum.
Her er dagens lagoppstilling: pic.twitter.com/EW1PED1Rki
— Viking Fotball (@viking_fk) June 26, 2019
Dagur Dan Þórhallsson er einnig kominn í átta liða úrslit norska bikarsins en Mjöndalen vann öruggan 3-0 sigur á Kongsvinger.