Ræddu um launamuninn á milli kynja í fótboltanum: „Þetta eru sturlaðar tölur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. júní 2019 20:00 Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar er farið yfir sjöundu umferð í Pepsi Max-deild kvenna sem kláraðist í gær. Einnig var rætt um fréttina sem birtist á Vísi í dag þar sem er fjallað um rosalegan launamun kynjanna en Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi, opnaði á umræðuna í þætti kvöldsins. „Ég sé það því miður ekki í kortunum. Það eru gígantískir peningar í þessu og það þarf margt að gerast en vonandi því þetta eru sturlaðar tölur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Gunnar Borgþórsson, annar spekingur þáttarins, sagði að íslenskar knattspyrnukonur væru flestar hverjar launaðar en sagði umræðuna nokkuð brenglaða. „Já, ég held að það séu töluvert margir leikmenn hér heima á launum í kvennaboltanum. Það vita allir að það eru ekki sambærileg laun í karla og kvenna en munurinn er ekki svona mikill.“ „Ég held að hæst launuðustu konurnar eru á ágætis launum. Það er framfaraskref klárlega og við ættum að hvert samband og hver þjóð minnkar bilið hjá sér.“ „Það er gaman að vera sleikja einhverja upp en þetta eru óraunverulegar tölur og ég held að þetta sé að minnka hér, þó að þetta þurfi að minnka meira.“ Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn fer í loftið klukkan 21.15. Allt innslagið má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. 25. júní 2019 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld en þar er farið yfir sjöundu umferð í Pepsi Max-deild kvenna sem kláraðist í gær. Einnig var rætt um fréttina sem birtist á Vísi í dag þar sem er fjallað um rosalegan launamun kynjanna en Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi, opnaði á umræðuna í þætti kvöldsins. „Ég sé það því miður ekki í kortunum. Það eru gígantískir peningar í þessu og það þarf margt að gerast en vonandi því þetta eru sturlaðar tölur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Gunnar Borgþórsson, annar spekingur þáttarins, sagði að íslenskar knattspyrnukonur væru flestar hverjar launaðar en sagði umræðuna nokkuð brenglaða. „Já, ég held að það séu töluvert margir leikmenn hér heima á launum í kvennaboltanum. Það vita allir að það eru ekki sambærileg laun í karla og kvenna en munurinn er ekki svona mikill.“ „Ég held að hæst launuðustu konurnar eru á ágætis launum. Það er framfaraskref klárlega og við ættum að hvert samband og hver þjóð minnkar bilið hjá sér.“ „Það er gaman að vera sleikja einhverja upp en þetta eru óraunverulegar tölur og ég held að þetta sé að minnka hér, þó að þetta þurfi að minnka meira.“ Pepsi Max-mörk kvenna eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld en þátturinn fer í loftið klukkan 21.15. Allt innslagið má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. 25. júní 2019 09:30 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Messi með tvöfalt hærri laun en allar konur til samans í sjö bestu deildum heims Sameinuðu þjóðirnar birtu sláandi mynd á Twitter-síðu sinni í tilefni af því að augu heimsins eru nú á bestu knattspyrnukonum heims vegna heimsmeistaramóts kvenna í Frakklandi. 25. júní 2019 09:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn