Hjólar í líkamsfarða Kim Kardashian Sylvía Hall skrifar 24. júní 2019 22:04 Jamil segist frekar vilja taka „gallana“ í sátt. Vísir/Getty Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. Um er að ræða líkamsfarða sem raunveruleikastjarnan setti á markað nýverið. Kardashian hefur verið dugleg að auglýsa farðann á samfélagsmiðlum og birti til að mynda mynd af fótleggjum sínum þar sem sýnir farðann. Þar segist hún hafa lært að lifa með því að vera með psoriasis á fótunum en þegar hún vilji hylja það noti hún umræddan líkamsfarða.I’ve learned to live with and not be insecure of my psoriasis, but for days when I want to cover it up I use my @kkwbeauty Body Makeup. In this after photo I also used my Body Shimmer in Pearl and Loose Shimmer Powder in Pearl. Launching today at 12pm pst #kkwbeautypic.twitter.com/GjwuBb06zm — Kim Kardashian West (@KimKardashian) June 21, 2019 Jamil gefur lítið fyrir þessa nýjung Kardashian og segir hana vera enn eina óþarfa vöru sem við teljum konum trú um að þær verði að eignast. Þá sé mun auðveldara að taka líkama sinn í sátt frekar en að eyða orku og pening í að mála líkamann hátt og lágt, nóg vinna fari í það að hafa sig til fyrir.Hard pass. God damn the work to take it all off before bed so it doesn’t destroy your sheets... I’d rather just make peace with my million stretch marks and eczema. Taking off my mascara is enough of a pain in the arse. Save money and time and give yourself a damn break. https://t.co/gGrbiZfH2K — Jameela Jamil (@jameelajamil) June 24, 2019 „Ég myndi frekar bara sættast við mín milljón slit og exem. Það að taka af mér maskarann er nægilega mikill hausverkur. Sparaðu pening og tíma og gefðu þér smá pásu,“ segir leikkonan í færslu á Twitter-síðu sinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikkonan gagnrýnir Kardashian eða aðrar stjörnur fyrir að auglýsa samskonar vörur. Það vakti mikla athygli á síðasta ári þegar raunveruleikastjarnan tók upp á því að auglýsa megrunarsleikibrjóstsykur og sagði Jamil Kardashian hafa „eitruð og hryllileg áhrif á ungar stúlkur“. Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25. nóvember 2018 16:10 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Leikkonan Jameela Jamil, sem hefur vakið athygli fyrir leik sinn í þáttunum The Good Place, gagnrýnir nýjustu vöru Kim Kardashian á Twitter-síðu sinni. Um er að ræða líkamsfarða sem raunveruleikastjarnan setti á markað nýverið. Kardashian hefur verið dugleg að auglýsa farðann á samfélagsmiðlum og birti til að mynda mynd af fótleggjum sínum þar sem sýnir farðann. Þar segist hún hafa lært að lifa með því að vera með psoriasis á fótunum en þegar hún vilji hylja það noti hún umræddan líkamsfarða.I’ve learned to live with and not be insecure of my psoriasis, but for days when I want to cover it up I use my @kkwbeauty Body Makeup. In this after photo I also used my Body Shimmer in Pearl and Loose Shimmer Powder in Pearl. Launching today at 12pm pst #kkwbeautypic.twitter.com/GjwuBb06zm — Kim Kardashian West (@KimKardashian) June 21, 2019 Jamil gefur lítið fyrir þessa nýjung Kardashian og segir hana vera enn eina óþarfa vöru sem við teljum konum trú um að þær verði að eignast. Þá sé mun auðveldara að taka líkama sinn í sátt frekar en að eyða orku og pening í að mála líkamann hátt og lágt, nóg vinna fari í það að hafa sig til fyrir.Hard pass. God damn the work to take it all off before bed so it doesn’t destroy your sheets... I’d rather just make peace with my million stretch marks and eczema. Taking off my mascara is enough of a pain in the arse. Save money and time and give yourself a damn break. https://t.co/gGrbiZfH2K — Jameela Jamil (@jameelajamil) June 24, 2019 „Ég myndi frekar bara sættast við mín milljón slit og exem. Það að taka af mér maskarann er nægilega mikill hausverkur. Sparaðu pening og tíma og gefðu þér smá pásu,“ segir leikkonan í færslu á Twitter-síðu sinni. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leikkonan gagnrýnir Kardashian eða aðrar stjörnur fyrir að auglýsa samskonar vörur. Það vakti mikla athygli á síðasta ári þegar raunveruleikastjarnan tók upp á því að auglýsa megrunarsleikibrjóstsykur og sagði Jamil Kardashian hafa „eitruð og hryllileg áhrif á ungar stúlkur“.
Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58 Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25. nóvember 2018 16:10 Mest lesið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Sjá meira
Megrunarsleikibrjóstsykur Kim Kardashian lagðist illa í aðdáendur Aðdáendur Kardashian lýstu margir yfir megnri óánægju með færsluna og sögðu raunveruleikastjörnuna sýna af sér vítavert ábyrgðarleysi með því að auglýsa megrunarvöru á borð við sleikipinnana. 18. maí 2018 19:58
Vonar að stjörnur sem auglýsa megrunarvörur „skíti í sig á almannafæri“ Leikkonan Jameela Jamil gagnrýnir stjörnur á borð við Cardi B og Kardashian systurnar á Twitter-síðu sinni fyrir að auglýsa megrunarvörur. 25. nóvember 2018 16:10
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning