Þriðja apótekið opnað á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júní 2019 14:00 Eigendur Apóteks Suðurlands, frá vinstri, Guðmunda Þorsteinsdóttir, lyfjatæknir, Harpa Viðarsdóttir, lyfjafræðingur, Hanna Valdís Garðsdóttir, lyfjatæknir (ekki eigandi) og Eysteinn Arason, lyfjafræðingur. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Þriðja apótekið á Selfossi, Apótek Suðurlands, hefur verið opnað en það er rekið á vegum einkaaðila. Fyrir á staðnum eru apótek Lyfju og Apótekarans. Eigendur nýja apóteksins segjast hafa opnað á staðnum vegna ört vaxandi samfélag á Selfossi og næsta nágrennis. Nýja apótekið var formlega opnað í gær en það stendur við þjóðveg númer eitt, Austurveg þegar ekið er í gegnum Selfossi. Eigendur eru þau Lyfjafræðingarnir Eysteinn Arason og Harpa Viðarsdóttir, ásamt Guðmundu Þorsteinsdóttur, lyfjatækni. Það kom mörgum heimamönnum á óvart þegar fréttist af því að það ætti að opna þriðja apótekið á staðnum. Hvað segir Harpa um það? „Það er svo mikið um að vera á Selfossi, mikið líf og mikið byggt, þannig að við sáum tækifæri og langaði til að stofna nýtt apótek og fá að fljúga á eigin vængjum með það“, segir Harpa. Hverskonar apótek verður þetta? „Þetta verður hefðbundið apótek, vonandi verður bara hlýlegt og notalegt að koma til okkar og við reynum að veita eins góða þjónustu og við mögulega getum“. En óttast Harpa risana, sem nýja apótekið er að fara að keppa við Lyfju og Apótekarann og mun starfsemi nýja apóteksins ganga upp? „Við höfum trú á því já. Nei, við hræðumst ekki risana, ég hef nú unnið hjá þeim báðum og það er ekkert til að vera smeykur við, það er bara mjög gott fólk þar líka“. Nýja apótekið er til húsa við Austurveg 26 á Selfossi þar sem Íslandspóstur var áður með starfsemi sína.En hvað með verðið í nýja apótekinu, verður það lægra en í hinum apótekunum eða svipað? „Já, við ætlum að reyna það, það verður misjafnt eftir lyfjum en við leggjum okkur bara fram að gera okkar besta í því“, segir Harpa. Árborg Lyf Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira
Þriðja apótekið á Selfossi, Apótek Suðurlands, hefur verið opnað en það er rekið á vegum einkaaðila. Fyrir á staðnum eru apótek Lyfju og Apótekarans. Eigendur nýja apóteksins segjast hafa opnað á staðnum vegna ört vaxandi samfélag á Selfossi og næsta nágrennis. Nýja apótekið var formlega opnað í gær en það stendur við þjóðveg númer eitt, Austurveg þegar ekið er í gegnum Selfossi. Eigendur eru þau Lyfjafræðingarnir Eysteinn Arason og Harpa Viðarsdóttir, ásamt Guðmundu Þorsteinsdóttur, lyfjatækni. Það kom mörgum heimamönnum á óvart þegar fréttist af því að það ætti að opna þriðja apótekið á staðnum. Hvað segir Harpa um það? „Það er svo mikið um að vera á Selfossi, mikið líf og mikið byggt, þannig að við sáum tækifæri og langaði til að stofna nýtt apótek og fá að fljúga á eigin vængjum með það“, segir Harpa. Hverskonar apótek verður þetta? „Þetta verður hefðbundið apótek, vonandi verður bara hlýlegt og notalegt að koma til okkar og við reynum að veita eins góða þjónustu og við mögulega getum“. En óttast Harpa risana, sem nýja apótekið er að fara að keppa við Lyfju og Apótekarann og mun starfsemi nýja apóteksins ganga upp? „Við höfum trú á því já. Nei, við hræðumst ekki risana, ég hef nú unnið hjá þeim báðum og það er ekkert til að vera smeykur við, það er bara mjög gott fólk þar líka“. Nýja apótekið er til húsa við Austurveg 26 á Selfossi þar sem Íslandspóstur var áður með starfsemi sína.En hvað með verðið í nýja apótekinu, verður það lægra en í hinum apótekunum eða svipað? „Já, við ætlum að reyna það, það verður misjafnt eftir lyfjum en við leggjum okkur bara fram að gera okkar besta í því“, segir Harpa.
Árborg Lyf Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Sjá meira