Svona líta 16-liða úrslitin á HM kvenna út Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júní 2019 21:47 Bandarísku heimsmeistararnir mæta Spáni í 16-liða úrslitum HM í Frakklandi. vísir/getty Ljóst er hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum á HM kvenna í Frakklandi. Riðlakeppninni lauk í dag þar sem Kamerún tryggði sér farseðilinn í 16-liða úrslit á dramatískan hátt en Síle sat eftir með sárt ennið. Heimsmeistarar Bandaríkjanna, sem unnu alla leiki sína í F-riðli með markatölunni 18-0, mæta Spáni í 16-liða úrslitunum. Evrópumeistarar Hollands etja kappi við Japan, silfurliðið frá HM 2015. Ensku ljónynjurnar, sem unnu alla sína leiki í riðlakeppninni, mæta Kamerún sem er í 16-liða úrslitum á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Heimalið Frakklands mætir Brasilíu og María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska liðinu mæta því ástralska. Sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum. Klukkan 15:30 mætast Þýskaland og Nígería og klukkan 19:00 er komið að leik Noregs og Ástralíu.Sextán liða úrslit á HM í Frakklandi (að íslenskum tíma):22. júní Kl. 15:30 Þýskaland - Nígería Kl. 19:00 Noregur - Ástralía23. júní 15:30 England - Kamerún 19:00 Frakkland - Brasilía24. júní 16:00 Spánn - Bandaríkin 19:00 Svíþjóð - Kanada25. júní 16:00 Ítalía - Kína 19:00 Holland - JapanAll roads lead to Lyon...#FIFAWWCpic.twitter.com/lxFg361Upf — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 20, 2019 HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. 20. júní 2019 18:00 Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. 20. júní 2019 20:45 Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20. júní 2019 17:45 Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. 20. júní 2019 20:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Ljóst er hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum á HM kvenna í Frakklandi. Riðlakeppninni lauk í dag þar sem Kamerún tryggði sér farseðilinn í 16-liða úrslit á dramatískan hátt en Síle sat eftir með sárt ennið. Heimsmeistarar Bandaríkjanna, sem unnu alla leiki sína í F-riðli með markatölunni 18-0, mæta Spáni í 16-liða úrslitunum. Evrópumeistarar Hollands etja kappi við Japan, silfurliðið frá HM 2015. Ensku ljónynjurnar, sem unnu alla sína leiki í riðlakeppninni, mæta Kamerún sem er í 16-liða úrslitum á öðru heimsmeistaramótinu í röð. Heimalið Frakklands mætir Brasilíu og María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska liðinu mæta því ástralska. Sextán liða úrslitin hefjast á laugardaginn með tveimur leikjum. Klukkan 15:30 mætast Þýskaland og Nígería og klukkan 19:00 er komið að leik Noregs og Ástralíu.Sextán liða úrslit á HM í Frakklandi (að íslenskum tíma):22. júní Kl. 15:30 Þýskaland - Nígería Kl. 19:00 Noregur - Ástralía23. júní 15:30 England - Kamerún 19:00 Frakkland - Brasilía24. júní 16:00 Spánn - Bandaríkin 19:00 Svíþjóð - Kanada25. júní 16:00 Ítalía - Kína 19:00 Holland - JapanAll roads lead to Lyon...#FIFAWWCpic.twitter.com/lxFg361Upf — FIFA Women's World Cup (@FIFAWWC) June 20, 2019
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. 20. júní 2019 18:00 Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. 20. júní 2019 20:45 Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20. júní 2019 17:45 Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. 20. júní 2019 20:45 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Sjá meira
Kamerún í 16-liða úrslit eftir sigurmark á síðustu stundu Flautumark Ajara Nchout tryggði Kamerún farseðilinn í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts kvenna. 20. júní 2019 18:00
Síle einu marki frá því að komast í 16-liða úrslit Vítaklúður Franciscu Lara reyndist Síle dýrt. 20. júní 2019 20:45
Varamaðurinn tryggði Evrópumeisturunum þriðja sigurinn í jafn mörgum leikjum Holland tók efsta sætið í E-riðli HM kvenna með 2-1 sigri á Kanada í dag. 20. júní 2019 17:45
Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína og fengu ekki á sig mark Bandaríkin vann Svíþjóð, 0-2, í F-riðli HM kvenna í kvöld. Heimsmeistararnir unnu alla leiki sína í riðlinum með markatölunni 18-0. 20. júní 2019 20:45