Hélt oftast hreinu í ensku úrvalsdeildinni, Meistaradeildinni og Copa América Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2019 23:00 "Ég er með þetta allt á hreinu, strákar.“ vísir/getty Alisson, markvörður Liverpool og brasilíska landsliðsins, hefur átt stórkostlegt tímabil. Hann fullkomnaði með það sigri í Copa America, Suður-Ameríku keppninni, sem lauk í dag. Alisson stóð í markinu hjá Brasilíu sem vann 3-1 sigur á Perú í úrslitaleiknum á Maracana-leikvanginum í Ríó í kvöld. Markið sem Perú skoraði var það fyrsta sem Alisson fær á sig í mótinu.Paolo Guerrero is the first player to score against Alisson during the 2019 #CopaAmerica Brazil finally beaten in normal time. pic.twitter.com/ag34N8NL5r — Squawka Football (@Squawka) July 7, 2019 Tímabilið hefur verið ótrúlegt hjá Alisson. Hann lenti í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar en þar fékk hann Gullhanskann fyrir að halda oftast hreinu. Liverpool vann til gullverðlauna í Meistaradeildinni en þar hélt Alisson einnig oftast hreinu. Í Suður-Ameríku keppninni hélt Alisson einnig oftast hreinu og batt enda á frábært tímabil hjá sér.2018-19 Premier League: Most clean sheets 2018-19 Champions League: Most saves 2019 Copa América: Most clean sheets Alisson 'Golden Gloves' Becker. pic.twitter.com/p85UK3a5vo — Squawka Football (@Squawka) July 7, 2019 Markvörðurinn er nú væntanlega á leið í verðskuldað sumarfrí áður en hann mætir aftur til starfa hjá Liverpool. Enska úrvalsdeildin hefst svo um miðjan næsta mánuð. Copa América Tengdar fréttir Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Alisson, markvörður Liverpool og brasilíska landsliðsins, hefur átt stórkostlegt tímabil. Hann fullkomnaði með það sigri í Copa America, Suður-Ameríku keppninni, sem lauk í dag. Alisson stóð í markinu hjá Brasilíu sem vann 3-1 sigur á Perú í úrslitaleiknum á Maracana-leikvanginum í Ríó í kvöld. Markið sem Perú skoraði var það fyrsta sem Alisson fær á sig í mótinu.Paolo Guerrero is the first player to score against Alisson during the 2019 #CopaAmerica Brazil finally beaten in normal time. pic.twitter.com/ag34N8NL5r — Squawka Football (@Squawka) July 7, 2019 Tímabilið hefur verið ótrúlegt hjá Alisson. Hann lenti í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar en þar fékk hann Gullhanskann fyrir að halda oftast hreinu. Liverpool vann til gullverðlauna í Meistaradeildinni en þar hélt Alisson einnig oftast hreinu. Í Suður-Ameríku keppninni hélt Alisson einnig oftast hreinu og batt enda á frábært tímabil hjá sér.2018-19 Premier League: Most clean sheets 2018-19 Champions League: Most saves 2019 Copa América: Most clean sheets Alisson 'Golden Gloves' Becker. pic.twitter.com/p85UK3a5vo — Squawka Football (@Squawka) July 7, 2019 Markvörðurinn er nú væntanlega á leið í verðskuldað sumarfrí áður en hann mætir aftur til starfa hjá Liverpool. Enska úrvalsdeildin hefst svo um miðjan næsta mánuð.
Copa América Tengdar fréttir Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00 Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Tólf ára bið Brasilíu á enda: Mark, stoðsending og rautt spjald hjá Gabriel Jesus Níundi meistaratitill Brasilíu í Suður-Ameríkukeppninni. 7. júlí 2019 22:00
Bandaríska landsliðið tók met af einu besta karlalandsliði sögunnar Magnað lið Bandaríkjanna bætti enn einum gullhnappinum við í dag. 7. júlí 2019 19:45