„Við Íslendingar töpum ekki neinum efnilegum leikmönnum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2019 13:44 Auk þess að vera yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ er Arnar Þór Viðarsson þjálfari U-21 árs liðs karla. Hér sést hann ásamt aðstoðarmanni sínum með U-21 árs liðið, Eiði Smára Guðjohnsen. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson, nýr yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ, hefur haft í nógu að snúast í sumar. Hann hefur fylgst með öllum helstu mótum yngri flokka í sumar og var að sjálfsögðu mættur norður á Akureyri á N1-mótið. Guðjón Guðmundsson tók púlsinn á Arnari. „Ég reyni að mæta á öll mót og er búinn að fara tvisvar til Vestmannaeyja í sumar og á Akranes. Maður verður að fylgjast með þessum yngstu, það er framtíðin hjá okkur. Ef við erum ekki dugleg að leggja grunninn gerist ekki neitt,“ sagði Arnar við Gaupa. „Grasrótin er mikilvægust hjá okkur og hefur skilað öllum árangrinum sem við höfum náð og hefur gert alla tíð.“ Arnar segir að umhverfið í barna- og unglingastarfinu í íslenskum fótbolta sé öðruvísi en það er erlendis. „Við Íslendingar töpum ekki neinum efnilegum leikmönnum. Allir fá að vera með. Hérna eru stærstu félögin með 10-11 lið. Það þýðir að krakkar sem eru ekkert rosalega áhugasamir um fótbolta 7-9 ára en fá mikinn áhuga kannski um 11-12 ára eiga enn möguleika á að ná langt,“ sagði Arnar. „Hérna spila allir við jafningja, hvort sem það er í liði eitt eða ellefu. Hér gera allir sitt besta og allir gefa allt af sér.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, nýr yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ, hefur haft í nógu að snúast í sumar. Hann hefur fylgst með öllum helstu mótum yngri flokka í sumar og var að sjálfsögðu mættur norður á Akureyri á N1-mótið. Guðjón Guðmundsson tók púlsinn á Arnari. „Ég reyni að mæta á öll mót og er búinn að fara tvisvar til Vestmannaeyja í sumar og á Akranes. Maður verður að fylgjast með þessum yngstu, það er framtíðin hjá okkur. Ef við erum ekki dugleg að leggja grunninn gerist ekki neitt,“ sagði Arnar við Gaupa. „Grasrótin er mikilvægust hjá okkur og hefur skilað öllum árangrinum sem við höfum náð og hefur gert alla tíð.“ Arnar segir að umhverfið í barna- og unglingastarfinu í íslenskum fótbolta sé öðruvísi en það er erlendis. „Við Íslendingar töpum ekki neinum efnilegum leikmönnum. Allir fá að vera með. Hérna eru stærstu félögin með 10-11 lið. Það þýðir að krakkar sem eru ekkert rosalega áhugasamir um fótbolta 7-9 ára en fá mikinn áhuga kannski um 11-12 ára eiga enn möguleika á að ná langt,“ sagði Arnar. „Hérna spila allir við jafningja, hvort sem það er í liði eitt eða ellefu. Hér gera allir sitt besta og allir gefa allt af sér.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira