Buffon samdi við Juventus og getur nú náð meti Maldini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2019 18:45 Það var vel tekið á móti Gianluigi Buffon í dag. Mynd/@juventusfcen Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. Það var vel tekið á móti Buffon í höfuðstöðvum Juventus í dag þegar hann kom þangað til að fara í læknisskoðun og ganga frá eins árs samningi. Gianluigi Buffon er nú 41 árs gamall og fær 1,5 milljón evra fyrir tímabilið eða 238 milljónir íslenskra króna. Hann verður varamarkvörður Wojciech Szczesny.OFFICIAL| @gianluigibuffon is back in Bianconero! Welcome home, Gigi!https://t.co/He2dq1mZbn#WelcomeBackGigi#LiveAheadpic.twitter.com/zIzTOMIvM6 — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Buffon er samt ótrúlega nálægt leikjameti Paolo Maldini. Paolo Maldini spilaði 647 leiki í Seríu A en Buffon er með 640 leiki. Honum vantar því aðeins átta leiki til að verða leikjahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar frá upphafi. Það er talið að þetta verði síðasta tímabil Gianluigi Buffon á ferlinum og eftir það er búist við því að hann fái starf hjá Juventus. Buffon var í sautján ár hjá Juventus en hann kom til félagsins frá Parma árið 2001. Hann varð níu sinnum ítalskur meistari með Juve og vann alla titla nema Meistaradeildina. Buffon setti líka leikjamet hjá ítalska landsliðinu með því að spila 176 leiki. Hér fyrir neðan má sjá þegar stuðningsmenn Juventus tóku vel á móti Gianluigi Buffon í dag.@gianluigibuffon takes a quick selfie with the fans ahead of his medical. pic.twitter.com/d1SAwwWRaz — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019"You are my love" pic.twitter.com/weWxxRCLUG — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Medical visit for @gianluigibuffonhttps://t.co/uzlHGMKnwgpic.twitter.com/zI1BTAQ8sN — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019 Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Sjá meira
Gianluigi Buffon er kominn aftur til Juventus eftir eitt ár hjá franska félaginu Paris Saint Germain. Buffon mun klára ferilinn hjá ítalska félaginu sem hann hefur spilað nær allan sinn feril. Það var vel tekið á móti Buffon í höfuðstöðvum Juventus í dag þegar hann kom þangað til að fara í læknisskoðun og ganga frá eins árs samningi. Gianluigi Buffon er nú 41 árs gamall og fær 1,5 milljón evra fyrir tímabilið eða 238 milljónir íslenskra króna. Hann verður varamarkvörður Wojciech Szczesny.OFFICIAL| @gianluigibuffon is back in Bianconero! Welcome home, Gigi!https://t.co/He2dq1mZbn#WelcomeBackGigi#LiveAheadpic.twitter.com/zIzTOMIvM6 — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Buffon er samt ótrúlega nálægt leikjameti Paolo Maldini. Paolo Maldini spilaði 647 leiki í Seríu A en Buffon er með 640 leiki. Honum vantar því aðeins átta leiki til að verða leikjahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar frá upphafi. Það er talið að þetta verði síðasta tímabil Gianluigi Buffon á ferlinum og eftir það er búist við því að hann fái starf hjá Juventus. Buffon var í sautján ár hjá Juventus en hann kom til félagsins frá Parma árið 2001. Hann varð níu sinnum ítalskur meistari með Juve og vann alla titla nema Meistaradeildina. Buffon setti líka leikjamet hjá ítalska landsliðinu með því að spila 176 leiki. Hér fyrir neðan má sjá þegar stuðningsmenn Juventus tóku vel á móti Gianluigi Buffon í dag.@gianluigibuffon takes a quick selfie with the fans ahead of his medical. pic.twitter.com/d1SAwwWRaz — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019"You are my love" pic.twitter.com/weWxxRCLUG — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019Medical visit for @gianluigibuffonhttps://t.co/uzlHGMKnwgpic.twitter.com/zI1BTAQ8sN — JuventusFC (@juventusfcen) July 4, 2019
Ítalía Ítalski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt Sjá meira