Mikill munur á markasóknum tveggja bestu liðanna í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2019 15:30 Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í Val halda boltanum lengi áður en þær skora mörkin sín. vísir/bára Valskonur hafa verið með boltann í næstum því mínútu að meðaltali í markasóknum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar. Valur og Breiðablik mætast í kvöld í uppgjör tveggja efstu liða Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Bæði liðin eru með fullt hús stiga og það er því ljóst að það breytist í kvöld. Leikurinn fer fram á Valsvellinum og hefst klukkan 19.15 en hann verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Instat hefur tekið saman ítarlega tölfræði um Pepsi Max deild kvenna í sumar og þar kemur ýmislegt fróðlegt í ljós. Það er sem dæmi mjög athyglisvert að bera saman sóknir Vals og Breiðabliks sem eru þau lið sem hafa skorað flest mörk í deildinni í sumar. Valskonur taka sér þannig mjög góðan tíma í sóknirnar sem skila liðinu marki. Sóknir sem enda með marki hjá Val eru að meðaltali 54,2 sekúndur að lengd. Sóknir Blika sem skilað hafa marki eru á sama tíma aðeins 19,9 sekúndur að lengd. Hér munar því rúmlega 34 sekúndum. Valskonur hafa að meðaltali náð 13,4 sendingum áður en þær skora í sumar en Blikar eru með 6,3 sendingar að meðaltali áður en þær skora mörkin sín. Á þessu sést að Valsliðið er oft lengi með boltann áður en þær skora mörkin sín en það má búast við því að bæði lið þurfti einmitt að sýna þolinmæði til að opna varnir andstæðinganna í leiknum í kvöld.Lið sem hafa verið lengst með boltann áður en þau skora í Pepsi Max deild kvenna 2019:(Tölur frá Instat) 1. Valur 54,2 sekúndur 2. Þór/KA 21,1 sekúnda 3. Breiðablik 19,9 sekúndur 4. Selfoss 17,4 sekúndur 5. Keflavík 15,0 sekúndur 6. ÍBV 12,5 sekúndur 7. KR 10,1 sekúnda 8. Fylkir 8,5 sekúndur 9. Stjarnan 7,2 sekúndur 10. HK/Víkingur 5,1 sekúnda Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Valskonur hafa verið með boltann í næstum því mínútu að meðaltali í markasóknum sínum í Pepsi Max deildinni í sumar. Valur og Breiðablik mætast í kvöld í uppgjör tveggja efstu liða Pepsi Max deild kvenna í fótbolta. Bæði liðin eru með fullt hús stiga og það er því ljóst að það breytist í kvöld. Leikurinn fer fram á Valsvellinum og hefst klukkan 19.15 en hann verður einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Instat hefur tekið saman ítarlega tölfræði um Pepsi Max deild kvenna í sumar og þar kemur ýmislegt fróðlegt í ljós. Það er sem dæmi mjög athyglisvert að bera saman sóknir Vals og Breiðabliks sem eru þau lið sem hafa skorað flest mörk í deildinni í sumar. Valskonur taka sér þannig mjög góðan tíma í sóknirnar sem skila liðinu marki. Sóknir sem enda með marki hjá Val eru að meðaltali 54,2 sekúndur að lengd. Sóknir Blika sem skilað hafa marki eru á sama tíma aðeins 19,9 sekúndur að lengd. Hér munar því rúmlega 34 sekúndum. Valskonur hafa að meðaltali náð 13,4 sendingum áður en þær skora í sumar en Blikar eru með 6,3 sendingar að meðaltali áður en þær skora mörkin sín. Á þessu sést að Valsliðið er oft lengi með boltann áður en þær skora mörkin sín en það má búast við því að bæði lið þurfti einmitt að sýna þolinmæði til að opna varnir andstæðinganna í leiknum í kvöld.Lið sem hafa verið lengst með boltann áður en þau skora í Pepsi Max deild kvenna 2019:(Tölur frá Instat) 1. Valur 54,2 sekúndur 2. Þór/KA 21,1 sekúnda 3. Breiðablik 19,9 sekúndur 4. Selfoss 17,4 sekúndur 5. Keflavík 15,0 sekúndur 6. ÍBV 12,5 sekúndur 7. KR 10,1 sekúnda 8. Fylkir 8,5 sekúndur 9. Stjarnan 7,2 sekúndur 10. HK/Víkingur 5,1 sekúnda
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast