Leikmaður KR byrjaði fyrri leikinn við Molde en var í gæslunni á þeim síðari í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2019 10:00 Finnur Tómas Pálmason í leik á móti Breiðabliki í Pepsi Max deildinni í sumar. Vísir/Bára Spútnikstjarna KR-inga í fótboltanum í sumar fann aðra leið til að hjálpa félaginu sínu í gær þegar hann gat það ekki inn á vellinum sjálfum. Finnur Tómas Pálmason hefur slegið í gegn hjá toppliði KR í Pepsi Max deildinni í sumar en þessi átján ára strákur nýtti tækifærið sitt vel og hefur spilað mjög vel í miðri vörn Vesturbæjarliðsins. Finnur Tómas Pálmason spilaði fyrri leikinn á móti Molde í Evrópudeildinni en hann meiddist í leiknum út í Noregi sem var fyrsti Evrópuleikurinn hans á ferlinum. Finnur Tómas hitaði upp fyrir leikinn í gær en gat ekki spilað vegna meiðslanna. KR-ingurinn og knattspyrnuáhugamaðurinn Sigurður Helgason vakti athygli á því að Finnur Tómas hélt áfram að hjálpa félaginu sínu þótt að hann gæti ekki hjálpað til inn á vellinum sjálfum. Sigurður Helgason vakti athygli á starfi Finns Tómasar Pálmasonar á leiknum í gær með fésbókarfærslunni hér fyrir neðan. „Það eru mörg störfin á heimaleikjum! Finnur Tómas sem lék fyrri leikinn gegn Molde mættur í gæslu á seinni leikinn,“ skrifaði Sigurður. Finnur Tómas er nýbúinn að framlengja samning sinn við KR-liðið en það má þó ekki búast við því að gæslustörf hafi verið þar á blaði. Nýi samningurinn hans er út árið 2022 eða í rúm þrjú tímabil til viðbótar. KR-ingar spila ekki fleiri Evrópuleiki á þessu tímabili en þeir eru með sjö stiga forystu á toppi Pepsi Max deildar karla og eru komnir í undanúrslitin í Mjólkurbikarnum. KR á því góða möguleika á því að vinna tvöfalt á fyrsta tímabili Finns sem fastamanns í liðinu. Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Spútnikstjarna KR-inga í fótboltanum í sumar fann aðra leið til að hjálpa félaginu sínu í gær þegar hann gat það ekki inn á vellinum sjálfum. Finnur Tómas Pálmason hefur slegið í gegn hjá toppliði KR í Pepsi Max deildinni í sumar en þessi átján ára strákur nýtti tækifærið sitt vel og hefur spilað mjög vel í miðri vörn Vesturbæjarliðsins. Finnur Tómas Pálmason spilaði fyrri leikinn á móti Molde í Evrópudeildinni en hann meiddist í leiknum út í Noregi sem var fyrsti Evrópuleikurinn hans á ferlinum. Finnur Tómas hitaði upp fyrir leikinn í gær en gat ekki spilað vegna meiðslanna. KR-ingurinn og knattspyrnuáhugamaðurinn Sigurður Helgason vakti athygli á því að Finnur Tómas hélt áfram að hjálpa félaginu sínu þótt að hann gæti ekki hjálpað til inn á vellinum sjálfum. Sigurður Helgason vakti athygli á starfi Finns Tómasar Pálmasonar á leiknum í gær með fésbókarfærslunni hér fyrir neðan. „Það eru mörg störfin á heimaleikjum! Finnur Tómas sem lék fyrri leikinn gegn Molde mættur í gæslu á seinni leikinn,“ skrifaði Sigurður. Finnur Tómas er nýbúinn að framlengja samning sinn við KR-liðið en það má þó ekki búast við því að gæslustörf hafi verið þar á blaði. Nýi samningurinn hans er út árið 2022 eða í rúm þrjú tímabil til viðbótar. KR-ingar spila ekki fleiri Evrópuleiki á þessu tímabili en þeir eru með sjö stiga forystu á toppi Pepsi Max deildar karla og eru komnir í undanúrslitin í Mjólkurbikarnum. KR á því góða möguleika á því að vinna tvöfalt á fyrsta tímabili Finns sem fastamanns í liðinu.
Evrópudeild UEFA Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira