Atletico búið að ganga frá kaupum á Trippier Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júlí 2019 15:03 Trippier spilaði úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í byrjun júnímánaðar vísir/getty BBC segir Kieran Trippier orðinn leikmann Atletico Madrid. Hann kemur til Madrid frá Tottenham fyrir 20 milljónir punda. Trippier er 28 ára hægri bakvörður sem hefur verið í herbúðum Tottenham frá 2015. Hann á yfir 100 leiki að baki fyrir Tottenham og var lykilmaður í vörn Englands á HM 2018. Hvorugt félaganna hefur staðfest fréttirnar í dag, en fyrr í vikunni var búið að greina frá því að kaupin myndu ganga í gegn fyrir helgi. Blaðamaður BBC segir söluna hins vegar frágengna og tilkynning sé væntanleg seinna í kvöld.Kieran Trippier’s move from Tottenham to Atletico Madrid is a done deal - England right-back has passed his medical and signed a four-year contract in a deal worth ~£20m plus add-ons, ending his four-year spell at Spurs. Transfer to be announced this evening #THFC#AtleticoMadrid — David Ornstein (@bbcsport_david) July 17, 2019 Samkvæmt Orstein er samningur Trippier til fjögurra ára, sem bindur hann hjá Atletico til 2023. Englendingurinn er uppalinn í akademíu Manchester City. Þaðan fór hann á lán til Barnsley og síðar Burnley. Burnley keypti hann árið 2012 og var hann þar í þrjú ár áður en Tottenham fékk bakvörðinn til sín. Hann hefur samtals spilað 346 leiki fyrir Barnsley, Burnley og Tottenham og skorað í þeim 11 mörk. Hann á 16 A-landsleiki fyrir England og eitt mark. Trippier er þriðji varnarmaðurinn sem Diego Simeone fær til sín í sumar, á eftir miðverðinum Felipe frá Porto og vinstri bakverðinum Renan Lodi frá brasilíska liðinu Athletico Paranaense. Þá hefur Diego Godin yfirgefið Atletico fyrir Inter Milan. Þar að auki hefur Atletico fengið Joao Felix og Marcos Llorente. Heildareyðsla Atletico í sumar er því komin yfir 170 milljónir punda. Atletico fékk hins vegar um 108 milljónir fyrir Antoine Griezmann þegar hann fór til Barcelona.Uppfært klukkan 16:20: Tottenham hefur staðfest að Trippier yfirgefi félagið fyrir Atletico Madrid. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
BBC segir Kieran Trippier orðinn leikmann Atletico Madrid. Hann kemur til Madrid frá Tottenham fyrir 20 milljónir punda. Trippier er 28 ára hægri bakvörður sem hefur verið í herbúðum Tottenham frá 2015. Hann á yfir 100 leiki að baki fyrir Tottenham og var lykilmaður í vörn Englands á HM 2018. Hvorugt félaganna hefur staðfest fréttirnar í dag, en fyrr í vikunni var búið að greina frá því að kaupin myndu ganga í gegn fyrir helgi. Blaðamaður BBC segir söluna hins vegar frágengna og tilkynning sé væntanleg seinna í kvöld.Kieran Trippier’s move from Tottenham to Atletico Madrid is a done deal - England right-back has passed his medical and signed a four-year contract in a deal worth ~£20m plus add-ons, ending his four-year spell at Spurs. Transfer to be announced this evening #THFC#AtleticoMadrid — David Ornstein (@bbcsport_david) July 17, 2019 Samkvæmt Orstein er samningur Trippier til fjögurra ára, sem bindur hann hjá Atletico til 2023. Englendingurinn er uppalinn í akademíu Manchester City. Þaðan fór hann á lán til Barnsley og síðar Burnley. Burnley keypti hann árið 2012 og var hann þar í þrjú ár áður en Tottenham fékk bakvörðinn til sín. Hann hefur samtals spilað 346 leiki fyrir Barnsley, Burnley og Tottenham og skorað í þeim 11 mörk. Hann á 16 A-landsleiki fyrir England og eitt mark. Trippier er þriðji varnarmaðurinn sem Diego Simeone fær til sín í sumar, á eftir miðverðinum Felipe frá Porto og vinstri bakverðinum Renan Lodi frá brasilíska liðinu Athletico Paranaense. Þá hefur Diego Godin yfirgefið Atletico fyrir Inter Milan. Þar að auki hefur Atletico fengið Joao Felix og Marcos Llorente. Heildareyðsla Atletico í sumar er því komin yfir 170 milljónir punda. Atletico fékk hins vegar um 108 milljónir fyrir Antoine Griezmann þegar hann fór til Barcelona.Uppfært klukkan 16:20: Tottenham hefur staðfest að Trippier yfirgefi félagið fyrir Atletico Madrid.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira