„Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger heyrði ég bara Novak“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2019 15:00 Novak Djokovic hafði betur í einum ótrúlegasta úrslitaleik í manna minnum vísir/getty Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. Djokovic vann eftir bráðabana, þann fyrsta í sögu mótsins, þar sem hvorki hann né Federer náði tveggja leikja forskoti í oddasettinu. Áhorfendur leiksins voru í miklum meirihluta stuðningsmenn Federer og hefði verið hægt að fyrirgefa nýgræðingi í sportinu að halda að Federer væri á heimavelli. Djokovic sagði að stuðningur Federer hafi ekki fengið mikið á sig. „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger þá heyrði ég bara Novak. Þetta hljómar kannski kjánalega en svona var það,“ sagði Djokovic. „Þegar meirihluti áhorfenda er með þér í liði færð þú styrk og orku frá þeim. Þegar hann er ekki með þér í liði þá þarftu að finna styrkinn innra með þér.“ Úrslitaviðureignin varði í fjórar klukkustundir og 57 mínútur og var sú lengsta í sögu Wimbledon. „Andlega þá var þessi leikur á öðrum staðli. Þetta var andlega erfiðasti leikur sem ég hef nokkurn tímann spilað.“ „Léttirinn var mikill í lokinn. Þessir leikir eru ástæða þess að maður leggur hart að sér og þeir gefa öllum mínútunum á æfingasvæðinu tilgang.“ Þetta var fimmti titill Djokovic á Wimbledon og sextándi risatitill hans á ferlinum. Tennis Tengdar fréttir Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic varði í gær titil sinn á Wimbledon mótinu í tennis. Djokovic sagði úrslitaleikinn við Roger Federer hafa verið andlega erfiðasta leik sem hann hefur spilað. Djokovic vann eftir bráðabana, þann fyrsta í sögu mótsins, þar sem hvorki hann né Federer náði tveggja leikja forskoti í oddasettinu. Áhorfendur leiksins voru í miklum meirihluta stuðningsmenn Federer og hefði verið hægt að fyrirgefa nýgræðingi í sportinu að halda að Federer væri á heimavelli. Djokovic sagði að stuðningur Federer hafi ekki fengið mikið á sig. „Þegar stuðningsmennirnir kölluðu Roger þá heyrði ég bara Novak. Þetta hljómar kannski kjánalega en svona var það,“ sagði Djokovic. „Þegar meirihluti áhorfenda er með þér í liði færð þú styrk og orku frá þeim. Þegar hann er ekki með þér í liði þá þarftu að finna styrkinn innra með þér.“ Úrslitaviðureignin varði í fjórar klukkustundir og 57 mínútur og var sú lengsta í sögu Wimbledon. „Andlega þá var þessi leikur á öðrum staðli. Þetta var andlega erfiðasti leikur sem ég hef nokkurn tímann spilað.“ „Léttirinn var mikill í lokinn. Þessir leikir eru ástæða þess að maður leggur hart að sér og þeir gefa öllum mínútunum á æfingasvæðinu tilgang.“ Þetta var fimmti titill Djokovic á Wimbledon og sextándi risatitill hans á ferlinum.
Tennis Tengdar fréttir Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Sjá meira
Djokovic sigurvegari eftir sögulegan úrslitaleik á Wimbledon Novak Djokovic er sigurvegari á Wimbledonmótinu eftir bráðabana í sögulegum úrslitaleik við Roger Federer. 14. júlí 2019 18:24