83 þúsund manna Víkingaklapp og líklega heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 10:30 Íslenskur stuðningsmaður tekur Víkingaklappið á HM 2018. Getty/Maja Hitij Víkingaklappið lifir enn góðu lífi í knattspyrnuheiminum og er löngu orðið ein stærsta „útflutningsvara“ Íslands í fótboltasögunni. Nú síðast var boðið upp á ofurklapp á bikarúrslitaleiknum á Bukit Jalil þjóðarleikvanginum í Kuala Lumpur í Malasíu. Það var flott að sjá alla Íslendingana taka klappið í París eða á Arnarhólnum en Malasarnir hafa tekið klappið upp á nýtt stig. Það er nefnilega ólíklegt að áður hafi yfir 80 þúsund manns tekið þátt í einu og sama Víkingaklappinu. Á bikarúrslitaleik Perak FA og Kedah FA tóku 83 þúsund manns þátt í Víkingaklappinu og settu líklega heimsmet. Þetta magnaða Víkingaklapp má sjá hér fyrir neðan en bæði stuðningsmenn frá Perak og Kedah voru tilbúnir að taka það saman fyrir leikinn.Here’s what 83,520 fans joining in a mass ‘Viking Clap’ looks like pic.twitter.com/M9KFQt4esO — ESPN FC (@ESPNFC) July 28, 2019Kedah vann síðan leikinn sjálfan í framlengingu en þetta er fimmti bikarmeistaratitill félagsins. Sigurinn tryggir félaginu einnig sæti í Meistaradeild Asíu. Perak hefur þurft að bíða í fimmtán ár eftir titli og biðin lengist nú enn frekar. Fótbolti Malasía Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
Víkingaklappið lifir enn góðu lífi í knattspyrnuheiminum og er löngu orðið ein stærsta „útflutningsvara“ Íslands í fótboltasögunni. Nú síðast var boðið upp á ofurklapp á bikarúrslitaleiknum á Bukit Jalil þjóðarleikvanginum í Kuala Lumpur í Malasíu. Það var flott að sjá alla Íslendingana taka klappið í París eða á Arnarhólnum en Malasarnir hafa tekið klappið upp á nýtt stig. Það er nefnilega ólíklegt að áður hafi yfir 80 þúsund manns tekið þátt í einu og sama Víkingaklappinu. Á bikarúrslitaleik Perak FA og Kedah FA tóku 83 þúsund manns þátt í Víkingaklappinu og settu líklega heimsmet. Þetta magnaða Víkingaklapp má sjá hér fyrir neðan en bæði stuðningsmenn frá Perak og Kedah voru tilbúnir að taka það saman fyrir leikinn.Here’s what 83,520 fans joining in a mass ‘Viking Clap’ looks like pic.twitter.com/M9KFQt4esO — ESPN FC (@ESPNFC) July 28, 2019Kedah vann síðan leikinn sjálfan í framlengingu en þetta er fimmti bikarmeistaratitill félagsins. Sigurinn tryggir félaginu einnig sæti í Meistaradeild Asíu. Perak hefur þurft að bíða í fimmtán ár eftir titli og biðin lengist nú enn frekar.
Fótbolti Malasía Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira