Öruggur sigur hjá Max Holloway í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. júlí 2019 06:23 Vísir/Getty UFC 240 fór fram í nótt í Kanada. Max Holloway sigraði Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var aldrei í hættu. Max Holloway tókst að verja fjaðurvigtarbeltið sitt í nótt með sigri á Frankie Edgar eftir dómaraákvörðun. Holloway lenti fleiri höggum en Edgar yfir loturnar fimm og vann allar loturnar hjá tveimur dómurum. Edgar reyndi margar fellur og varðist Holloway þeim öllum nema einni. Holloway náði nokkrum þungum höggum í Edgar en enginn var sleginn niður í bardaganum. Holloway með fína frammistöðu og kemst aftur á sigurbraut eftir tap í léttvigt fyrr á árinu. Þetta var enn einn sigur Holloway í fjaðurvigt en hann mun að öllum líkindum mæta Alexander Volkanovski síðar á árinu. Frankie Edgar sagði á sama tíma að hann væri ekkert á því að hætta þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. Cris ‘Cyborg’ Justino sigraði Felicia Spencer í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Spencer stóð sig mun betur en flestir bjuggust við og stóð af sér þung högg frá Cyborg. Sigurinn hjá Cyborg var á endanum aldrei í hættu og sigraði Cyborg eftir dómaraákvörðun. Þetta var fyrsta tap Spencer sem sannaði að hún er með þeim bestu í fjaðurvigt kvenna. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. 27. júlí 2019 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
UFC 240 fór fram í nótt í Kanada. Max Holloway sigraði Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var aldrei í hættu. Max Holloway tókst að verja fjaðurvigtarbeltið sitt í nótt með sigri á Frankie Edgar eftir dómaraákvörðun. Holloway lenti fleiri höggum en Edgar yfir loturnar fimm og vann allar loturnar hjá tveimur dómurum. Edgar reyndi margar fellur og varðist Holloway þeim öllum nema einni. Holloway náði nokkrum þungum höggum í Edgar en enginn var sleginn niður í bardaganum. Holloway með fína frammistöðu og kemst aftur á sigurbraut eftir tap í léttvigt fyrr á árinu. Þetta var enn einn sigur Holloway í fjaðurvigt en hann mun að öllum líkindum mæta Alexander Volkanovski síðar á árinu. Frankie Edgar sagði á sama tíma að hann væri ekkert á því að hætta þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. Cris ‘Cyborg’ Justino sigraði Felicia Spencer í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Spencer stóð sig mun betur en flestir bjuggust við og stóð af sér þung högg frá Cyborg. Sigurinn hjá Cyborg var á endanum aldrei í hættu og sigraði Cyborg eftir dómaraákvörðun. Þetta var fyrsta tap Spencer sem sannaði að hún er með þeim bestu í fjaðurvigt kvenna. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. 27. júlí 2019 07:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Sjá meira
Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. 27. júlí 2019 07:00