800 stjórnarandstæðingar handteknir í Moskvu Eiður Þór Árnason skrifar 27. júlí 2019 18:49 Talið er að þetta sé ein stærsta aðgerð stjórnvalda í langan tíma sem beinst hefur gegn stjórnarandstöðunni þar í landi. Vísir/AP Lögreglan í Moskvu hefur handtekið yfir 800 manns í dag sem mótmælt hafa framgöngu stjórnvalda þar í landi. Handtökurnar áttu sér stað fyrir og eftir mótmæli fyrir utan ráðhús borgarinnar. Þar söfnuðust mótmælendur saman til að krefjast þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fái að bjóða sig fram í stjórn borgarinnar. Kosið verður um öll sætin í borgarstjórn Moskvu þann áttunda september til fimm ára. Borgin er nú undir stjórn flokksins Sameinað Rússland, sem er hliðhollur rússneskum stjórnvöldum í Kremlin. Frambjóðendur sem ekki eru studdir af stjórnmálaflokki þurfa að safna um fimm þúsund undirskriftum svo framboð þeirra teljist gilt. Fram að þessu hafa nær tvö hundruð frambjóðendur skráð framboð sín og eru flestir þeirra stuðningsfólk Vladimir Putin Rússlandsforseta. Kjörstjórn í Moskvu hefur neitað að skrá nokkra frambjóðendur stjórnarandstöðunnar með þeim rökstuðningi að þeir hafi ekki náð að safna nógu mörgum gildum undirskriftum í tæka tíð. Frambjóðendurnir halda því þó fram að þeir hafi fullnægt skilyrðunum og að undirskriftir sínar séu ósviknar. Sú ákvörðun kjörstjórnar að hindra framboð nokkurra stjórnarandstöðuframbjóðenda hefur leitt til fleiri mótmæla í þessum mánuði. Rússland Tengdar fréttir Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. 20. júlí 2019 14:15 Telja Rússa hafa reynt að brjótast inn í kosningakerfi allra ríkja Bandaríkjanna Leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings telur alríkisstjórnina hafa brugðist í að gera ríkjum grein fyrir alvarleika árása á kosningarnar árið 2016. 26. júlí 2019 10:12 Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Leiðtogar rússnesku stjórnarandstöðunnar voru handteknir í nótt en stuðningsmenn þeirra ætla ekki að breyta áformum sínum um frekari mótmæli í Moskvu. 25. júlí 2019 11:21 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Lögreglan í Moskvu hefur handtekið yfir 800 manns í dag sem mótmælt hafa framgöngu stjórnvalda þar í landi. Handtökurnar áttu sér stað fyrir og eftir mótmæli fyrir utan ráðhús borgarinnar. Þar söfnuðust mótmælendur saman til að krefjast þess að frambjóðendur stjórnarandstöðunnar fái að bjóða sig fram í stjórn borgarinnar. Kosið verður um öll sætin í borgarstjórn Moskvu þann áttunda september til fimm ára. Borgin er nú undir stjórn flokksins Sameinað Rússland, sem er hliðhollur rússneskum stjórnvöldum í Kremlin. Frambjóðendur sem ekki eru studdir af stjórnmálaflokki þurfa að safna um fimm þúsund undirskriftum svo framboð þeirra teljist gilt. Fram að þessu hafa nær tvö hundruð frambjóðendur skráð framboð sín og eru flestir þeirra stuðningsfólk Vladimir Putin Rússlandsforseta. Kjörstjórn í Moskvu hefur neitað að skrá nokkra frambjóðendur stjórnarandstöðunnar með þeim rökstuðningi að þeir hafi ekki náð að safna nógu mörgum gildum undirskriftum í tæka tíð. Frambjóðendurnir halda því þó fram að þeir hafi fullnægt skilyrðunum og að undirskriftir sínar séu ósviknar. Sú ákvörðun kjörstjórnar að hindra framboð nokkurra stjórnarandstöðuframbjóðenda hefur leitt til fleiri mótmæla í þessum mánuði.
Rússland Tengdar fréttir Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. 20. júlí 2019 14:15 Telja Rússa hafa reynt að brjótast inn í kosningakerfi allra ríkja Bandaríkjanna Leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings telur alríkisstjórnina hafa brugðist í að gera ríkjum grein fyrir alvarleika árása á kosningarnar árið 2016. 26. júlí 2019 10:12 Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Leiðtogar rússnesku stjórnarandstöðunnar voru handteknir í nótt en stuðningsmenn þeirra ætla ekki að breyta áformum sínum um frekari mótmæli í Moskvu. 25. júlí 2019 11:21 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Þúsundir krefjast frjálsra kosninga í Rússlandi Yfirvöld hafa úrskurðað framboð tuga frambjóðenda til borgarstjórnarkosninga í haust ógild. 20. júlí 2019 14:15
Telja Rússa hafa reynt að brjótast inn í kosningakerfi allra ríkja Bandaríkjanna Leyniþjónustunefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings telur alríkisstjórnina hafa brugðist í að gera ríkjum grein fyrir alvarleika árása á kosningarnar árið 2016. 26. júlí 2019 10:12
Ætla að halda mótmælum í Moskvu ótrauð áfram Leiðtogar rússnesku stjórnarandstöðunnar voru handteknir í nótt en stuðningsmenn þeirra ætla ekki að breyta áformum sínum um frekari mótmæli í Moskvu. 25. júlí 2019 11:21