Pepsi Max-mörk kvenna: Ákall til stuðningsmanna KR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2019 14:30 Katrín Ómarsdóttir hefur orðið bikarmeistari með KR. vísir/daníel þór Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna eiga von á spennandi bikarúrslitaleik þar sem Selfoss og KR mætast á Laugardalsvelli 17. ágúst næstkomandi. Selfoss tryggði sér sæti í bikarúrslitum í þriðja sinn með sigri á Fylki, 0-1, í Árbænum. KR vann Þór/KA, 2-0, á Meistaravöllum. Þetta er í ellefta sinn sem KR kemst í bikarúrslit. KR-ingar hafa fjórum sinnum orðið bikarmeistarar. „KR-liðið hefur verið á uppleið og þetta var frábær sigur hjá þeim,“ sagði Ásthildur Helgadóttir í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „Það er bullandi möguleiki fyrir bæði lið. Þau eiga eftir að spila þétt og fast. Það eru leikmenn í báðum liðum sem hafa unnið þetta og vilja vinna bikarinn aftur. Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegur leikur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Mætingin á heimaleiki KR í sumar hefur verið döpur. Mist vonast til að KR-ingar taki sig saman í andlitinu og flykkist á bikarúrslitaleikinn sem KR hefur ekki komist í síðan 2011. „Ég hef engar áhyggjur af því að stuðningsmenn Selfoss fjölmenni ekki en ég ætla að hnippa í KR-ingana. Þeir hafa ekki verið nógu duglegir að mæta á völlinn í sumar en ég vona að þeir fjölmenni og styðji við sitt lið í bikarúrslitunum,“ sagði Mist. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Spennandi bikarúrslitaleikur framundan Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Alfreð: Ætlum að vinna þennan bikar Þjálfari Selfoss var ánægður með frammistöðu síns liðs í seinni hálfleiknum gegn Fylki. 19. júlí 2019 21:44 Donni: Vildi fá víti Bikardraumar Þór/KA eru farnir eftir 2-0 tap í Vesturbænum í dag. Væntingarnar voru miklar eftir að Þór/KA sló Val út í 8-liða úrslitum en þær náðu hinsvegar ekki að fylgja eftir þeirri frammistöðu í dag. 20. júlí 2019 16:46 Hólmfríður: Það hefur enginn trú á okkur Hólmfríður Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í liði Selfoss þurftu að sætta sig við tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld í Pepsi Max deild karla. 23. júlí 2019 21:45 Jóhannes Karl: Við stóðumst þetta próf KR tryggði í dag sitt sæti í úrslitaleiknum í Mjólkurbikar kvenna. KR fengu Þór/KA í heimsókn á Meistaravellina og unnu leikinn 2-0. Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði liðinu í dag í fyrsta skipti en Bojana Becic sagði upp í byrjun mánaðar. Ragna Lóa Stefánsdóttir stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri þarna á milli og gerði glæsilega en hún reif KR upp úr botnsæti deildarinnar með tveimur sigurleikjum. 20. júlí 2019 16:38 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-1 | Selfoss í bikarúrslit í þriðja sinn | Sjáðu markið Selfoss er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 2019 eftir 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Mark Grace Rapp á 76. mínútu réði úrslitum. 19. júlí 2019 21:45 Sjáðu mörkin sem komu KR í úrslitin KR spilar til bikarúrslita í fótbolta eftir 2-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. 20. júlí 2019 19:45 Pepsi Max-mörk kvenna: Mögnuð frammistaða Hildigunnar Hin 16 ára Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir stal senunni í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 25. júlí 2019 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Blikar sluppu með skrekkinn Breiðablik er í harðri baráttu við Val á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 23. júlí 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór/KA 2-0 │KR-ingar komnir í bikarúrslit Eftir jafnan fyrri hálfleik skoruðu KR tvö mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér sitt sæti í bikarúrslitum. 20. júlí 2019 18:30 Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. 25. júlí 2019 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur 3-0 KR | Sigurhrinu KR-inga lokið Valur batt enda á sigurgöngu KR þegar þeir höfðu 3-0 sigur til að halda toppsætinu á Valsvellinum í kvöld. 23. júlí 2019 22:00 Gífurleg spenna í Pepsi Max-deild kvenna: Toppliðin jöfn og þrjú stig frá 5. sætinu niður í fallsæti Það er fjörug síðari umferð framundan í Pepsi Max-deild kvenna. 24. júlí 2019 17:30 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Sérfræðingar Pepsi Max-marka kvenna eiga von á spennandi bikarúrslitaleik þar sem Selfoss og KR mætast á Laugardalsvelli 17. ágúst næstkomandi. Selfoss tryggði sér sæti í bikarúrslitum í þriðja sinn með sigri á Fylki, 0-1, í Árbænum. KR vann Þór/KA, 2-0, á Meistaravöllum. Þetta er í ellefta sinn sem KR kemst í bikarúrslit. KR-ingar hafa fjórum sinnum orðið bikarmeistarar. „KR-liðið hefur verið á uppleið og þetta var frábær sigur hjá þeim,“ sagði Ásthildur Helgadóttir í Pepsi Max-mörkum kvenna í gær. „Það er bullandi möguleiki fyrir bæði lið. Þau eiga eftir að spila þétt og fast. Það eru leikmenn í báðum liðum sem hafa unnið þetta og vilja vinna bikarinn aftur. Ég held að þetta verði ótrúlega skemmtilegur leikur,“ sagði Mist Rúnarsdóttir. Mætingin á heimaleiki KR í sumar hefur verið döpur. Mist vonast til að KR-ingar taki sig saman í andlitinu og flykkist á bikarúrslitaleikinn sem KR hefur ekki komist í síðan 2011. „Ég hef engar áhyggjur af því að stuðningsmenn Selfoss fjölmenni ekki en ég ætla að hnippa í KR-ingana. Þeir hafa ekki verið nógu duglegir að mæta á völlinn í sumar en ég vona að þeir fjölmenni og styðji við sitt lið í bikarúrslitunum,“ sagði Mist. Innslagið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Pepsi Max-mörk kvenna: Spennandi bikarúrslitaleikur framundan
Mjólkurbikarinn Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Alfreð: Ætlum að vinna þennan bikar Þjálfari Selfoss var ánægður með frammistöðu síns liðs í seinni hálfleiknum gegn Fylki. 19. júlí 2019 21:44 Donni: Vildi fá víti Bikardraumar Þór/KA eru farnir eftir 2-0 tap í Vesturbænum í dag. Væntingarnar voru miklar eftir að Þór/KA sló Val út í 8-liða úrslitum en þær náðu hinsvegar ekki að fylgja eftir þeirri frammistöðu í dag. 20. júlí 2019 16:46 Hólmfríður: Það hefur enginn trú á okkur Hólmfríður Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í liði Selfoss þurftu að sætta sig við tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld í Pepsi Max deild karla. 23. júlí 2019 21:45 Jóhannes Karl: Við stóðumst þetta próf KR tryggði í dag sitt sæti í úrslitaleiknum í Mjólkurbikar kvenna. KR fengu Þór/KA í heimsókn á Meistaravellina og unnu leikinn 2-0. Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði liðinu í dag í fyrsta skipti en Bojana Becic sagði upp í byrjun mánaðar. Ragna Lóa Stefánsdóttir stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri þarna á milli og gerði glæsilega en hún reif KR upp úr botnsæti deildarinnar með tveimur sigurleikjum. 20. júlí 2019 16:38 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-1 | Selfoss í bikarúrslit í þriðja sinn | Sjáðu markið Selfoss er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 2019 eftir 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Mark Grace Rapp á 76. mínútu réði úrslitum. 19. júlí 2019 21:45 Sjáðu mörkin sem komu KR í úrslitin KR spilar til bikarúrslita í fótbolta eftir 2-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. 20. júlí 2019 19:45 Pepsi Max-mörk kvenna: Mögnuð frammistaða Hildigunnar Hin 16 ára Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir stal senunni í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 25. júlí 2019 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Blikar sluppu með skrekkinn Breiðablik er í harðri baráttu við Val á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 23. júlí 2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór/KA 2-0 │KR-ingar komnir í bikarúrslit Eftir jafnan fyrri hálfleik skoruðu KR tvö mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér sitt sæti í bikarúrslitum. 20. júlí 2019 18:30 Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. 25. júlí 2019 12:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur 3-0 KR | Sigurhrinu KR-inga lokið Valur batt enda á sigurgöngu KR þegar þeir höfðu 3-0 sigur til að halda toppsætinu á Valsvellinum í kvöld. 23. júlí 2019 22:00 Gífurleg spenna í Pepsi Max-deild kvenna: Toppliðin jöfn og þrjú stig frá 5. sætinu niður í fallsæti Það er fjörug síðari umferð framundan í Pepsi Max-deild kvenna. 24. júlí 2019 17:30 Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Fleiri fréttir Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Alfreð: Ætlum að vinna þennan bikar Þjálfari Selfoss var ánægður með frammistöðu síns liðs í seinni hálfleiknum gegn Fylki. 19. júlí 2019 21:44
Donni: Vildi fá víti Bikardraumar Þór/KA eru farnir eftir 2-0 tap í Vesturbænum í dag. Væntingarnar voru miklar eftir að Þór/KA sló Val út í 8-liða úrslitum en þær náðu hinsvegar ekki að fylgja eftir þeirri frammistöðu í dag. 20. júlí 2019 16:46
Hólmfríður: Það hefur enginn trú á okkur Hólmfríður Magnúsdóttir og liðsfélagar hennar í liði Selfoss þurftu að sætta sig við tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld í Pepsi Max deild karla. 23. júlí 2019 21:45
Jóhannes Karl: Við stóðumst þetta próf KR tryggði í dag sitt sæti í úrslitaleiknum í Mjólkurbikar kvenna. KR fengu Þór/KA í heimsókn á Meistaravellina og unnu leikinn 2-0. Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði liðinu í dag í fyrsta skipti en Bojana Becic sagði upp í byrjun mánaðar. Ragna Lóa Stefánsdóttir stýrði liðinu sem bráðabirgðastjóri þarna á milli og gerði glæsilega en hún reif KR upp úr botnsæti deildarinnar með tveimur sigurleikjum. 20. júlí 2019 16:38
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 0-1 | Selfoss í bikarúrslit í þriðja sinn | Sjáðu markið Selfoss er komið í úrslitaleik Mjólkurbikarsins 2019 eftir 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Mark Grace Rapp á 76. mínútu réði úrslitum. 19. júlí 2019 21:45
Sjáðu mörkin sem komu KR í úrslitin KR spilar til bikarúrslita í fótbolta eftir 2-0 sigur á Þór/KA í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. 20. júlí 2019 19:45
Pepsi Max-mörk kvenna: Mögnuð frammistaða Hildigunnar Hin 16 ára Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir stal senunni í 11. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 25. júlí 2019 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Selfoss 2-1 | Blikar sluppu með skrekkinn Breiðablik er í harðri baráttu við Val á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 23. júlí 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Þór/KA 2-0 │KR-ingar komnir í bikarúrslit Eftir jafnan fyrri hálfleik skoruðu KR tvö mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér sitt sæti í bikarúrslitum. 20. júlí 2019 18:30
Pepsi Max-mörk kvenna: Ekkert hvítt handklæði í Vestmannaeyjum ÍBV-liðið er að missa markahæsta leikmann liðsins en Pepsi mörk kvenna fóru aðeins yfir stöðuna hjá Eyjakonum eftir að þær missa Cloé Lacasse til Benfica. 25. júlí 2019 12:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur 3-0 KR | Sigurhrinu KR-inga lokið Valur batt enda á sigurgöngu KR þegar þeir höfðu 3-0 sigur til að halda toppsætinu á Valsvellinum í kvöld. 23. júlí 2019 22:00
Gífurleg spenna í Pepsi Max-deild kvenna: Toppliðin jöfn og þrjú stig frá 5. sætinu niður í fallsæti Það er fjörug síðari umferð framundan í Pepsi Max-deild kvenna. 24. júlí 2019 17:30