Jón Óli: Hélt að við værum að fara að míga og skíta í okkur Einar Kárason skrifar 23. júlí 2019 21:18 Jón Óli stýrir skútunni í Eyjum. vísir/vilhelm Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður eftir 3-2 sigur Eyjastúlkna á Keflavík í kvöld en þetta var fyrsti sigur Eyjaliðsins í lengri tíma. „Það skiptir öllu máli að fá þrjú stig. Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn en óhress með að skora ekki fleiri mörk og geta verið aðeins afslappaðari í þessu,” sagði Jón Óli í leikslok. „Svo komumst við í 3-1 og hefðum átt að geta silgt þessu betur heim en Keflavík er með frábært lið. Leikurinn varð óþarflega spennandi fyrir okkur sem stöndum í kringum þetta en stórkostleg skemmtun fyrir áhorfendur.” ÍBV voru betri í fyrri hálfleiknum og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk áður en Keflavík jafnaði leikinn. „Ég hugsaði með mér ”saga sumarsins”. Við erum að gera vel en fáum mark í andlitið. Við bjuggum okkur vel undir seinni hálfleikinn í hálfleik en því miður misstum við aðeins dampinn síðasta korterið og úr varð hasarleikur. Það var gæða fótbolti og ömurlegur fótbolti. Hraði, spenna og taugaveiklun. Líf og fjör eins og alltaf í Eyjum.” „Maður hélt að við værum að fara að míga og skíta í okkur,” sagði Jón Óli spurður út í lokamínútur leiksins eftir að Keflavík minnkaði muninn í eitt mark. „En stelpurnar stóðu sig frábærlega. Stóðust áhlaupin og náðu að sigla þessu heim og fyrir það er maður þakklátur.” Eyjaliðið hoppaði upp um þrjú sæti með sigrinum í dag en lygileg fallbarátta er í Pepsi Max-deild kvenna. Einungis þremur stigum munar á níunda og fimmta sætinu. „Það geta allir unnið alla og það eru einhver fimm eða sex lið sem geta hæglega fallið. Menn þurfa að fara að varfærni í alla leiki,” sagði Jón að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira
Jón Ólafur Daníelsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega ánægður eftir 3-2 sigur Eyjastúlkna á Keflavík í kvöld en þetta var fyrsti sigur Eyjaliðsins í lengri tíma. „Það skiptir öllu máli að fá þrjú stig. Ég var ánægður með fyrri hálfleikinn en óhress með að skora ekki fleiri mörk og geta verið aðeins afslappaðari í þessu,” sagði Jón Óli í leikslok. „Svo komumst við í 3-1 og hefðum átt að geta silgt þessu betur heim en Keflavík er með frábært lið. Leikurinn varð óþarflega spennandi fyrir okkur sem stöndum í kringum þetta en stórkostleg skemmtun fyrir áhorfendur.” ÍBV voru betri í fyrri hálfleiknum og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk áður en Keflavík jafnaði leikinn. „Ég hugsaði með mér ”saga sumarsins”. Við erum að gera vel en fáum mark í andlitið. Við bjuggum okkur vel undir seinni hálfleikinn í hálfleik en því miður misstum við aðeins dampinn síðasta korterið og úr varð hasarleikur. Það var gæða fótbolti og ömurlegur fótbolti. Hraði, spenna og taugaveiklun. Líf og fjör eins og alltaf í Eyjum.” „Maður hélt að við værum að fara að míga og skíta í okkur,” sagði Jón Óli spurður út í lokamínútur leiksins eftir að Keflavík minnkaði muninn í eitt mark. „En stelpurnar stóðu sig frábærlega. Stóðust áhlaupin og náðu að sigla þessu heim og fyrir það er maður þakklátur.” Eyjaliðið hoppaði upp um þrjú sæti með sigrinum í dag en lygileg fallbarátta er í Pepsi Max-deild kvenna. Einungis þremur stigum munar á níunda og fimmta sætinu. „Það geta allir unnið alla og það eru einhver fimm eða sex lið sem geta hæglega fallið. Menn þurfa að fara að varfærni í alla leiki,” sagði Jón að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Sjá meira