Rann 300 metra áður en hann nam staðar á syllu Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. júlí 2019 11:24 Björgunarsveitir á Suðurlandi fengu útkall um klukkan sex í gær að maður væri í sjálfheldu á í Goðahrauni. Landsbjörg Björgunarsveitarmenn á Suðurlandi þurftu að notast við sérhæfðan björgunarbúnað til þess að ná til ferðamanns sem lent í sjálfheldu í Goðahrauni, rétt utan við gönguleiðina yfir Fimmvörðuháls í gær. Maðurinn hafði farið út fyrir merkta gönguleið. Björgunarsveitir á Suðurlandi fengu útkall um klukkan sex í gær að maður væri í sjálfheldu á í Goðahrauni. Í tilkynningu kom fram að maðurinn hefði verið að klifra þegar atvikið varð, en skrikaði fótur og rann niður á syllu. Samkvæmt upplýsingum var hann ekki með sjáanlega áverka en var þó kvalinn. Elva Björk Árnadóttir sem er svæðisstjóri björgunarsveita á Suðrulandi, segir aðstæður á vettvangi hafa verið erfiðar. „Þær voru frekar slæmar þar sem að það var þoka á svæðinu og maðurinn var í miklum halla,“ segir Elva.Björgunaraðgerðir tóku langan tíma og það var ekki fyrr en um klukkan hálf tólf í gærkvöldi sem björgunarsveitarmenn komust að honum. Þá var hann orðinn blautur, kaldur og hrakinn.LandsbjörgÞegar að var komið kom í ljós mjög erfiðlega yrði að komast til mannsins sem talið er að hafa runnið niður um þrjú hundruð metra og ekki hægt að segja til um hvernig hefði farið ef hann hefði ekki staðnæmst á syllunni. Björgunaraðgerðir tóku langan tíma og það var ekki fyrr en um klukkan hálf tólf í gærkvöldi sem björgunarsveitarmenn komust að honum. Þá var hann orðinn blautur, kaldur og hrakinn.Var hann eitthvað slasaður? „Já, hann var eitthvað lítið slasaður. Maðurinn var örmagna þarna niðri og það þurfti að tryggja línur og síga niður til hans. Björgunaraðgerðir gengu vel þetta tók allt saman bara töluverðan tíma. Það voru erfiðar aðstæður,“ svarar Elva. Félagi mannsins sem var með honum í för tilkynnti um slysið en þeir voru komnir út fyrir gönguleiðina yfir Fimmvörðurháls. „Hann er kominn þarna aðeins til hliðar. Hann var held ég bara í klifri.“ Um tuttugu björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og segir Elva að ekki hafi komið til tals að fá þyrlu Landhelgisgæslunnar á vettvang vegna veðuraðstæða. Útkallið í gær er þriðja útkall björgunarsveita á Fimmvörðuháls á fimm dögum. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira
Björgunarsveitarmenn á Suðurlandi þurftu að notast við sérhæfðan björgunarbúnað til þess að ná til ferðamanns sem lent í sjálfheldu í Goðahrauni, rétt utan við gönguleiðina yfir Fimmvörðuháls í gær. Maðurinn hafði farið út fyrir merkta gönguleið. Björgunarsveitir á Suðurlandi fengu útkall um klukkan sex í gær að maður væri í sjálfheldu á í Goðahrauni. Í tilkynningu kom fram að maðurinn hefði verið að klifra þegar atvikið varð, en skrikaði fótur og rann niður á syllu. Samkvæmt upplýsingum var hann ekki með sjáanlega áverka en var þó kvalinn. Elva Björk Árnadóttir sem er svæðisstjóri björgunarsveita á Suðrulandi, segir aðstæður á vettvangi hafa verið erfiðar. „Þær voru frekar slæmar þar sem að það var þoka á svæðinu og maðurinn var í miklum halla,“ segir Elva.Björgunaraðgerðir tóku langan tíma og það var ekki fyrr en um klukkan hálf tólf í gærkvöldi sem björgunarsveitarmenn komust að honum. Þá var hann orðinn blautur, kaldur og hrakinn.LandsbjörgÞegar að var komið kom í ljós mjög erfiðlega yrði að komast til mannsins sem talið er að hafa runnið niður um þrjú hundruð metra og ekki hægt að segja til um hvernig hefði farið ef hann hefði ekki staðnæmst á syllunni. Björgunaraðgerðir tóku langan tíma og það var ekki fyrr en um klukkan hálf tólf í gærkvöldi sem björgunarsveitarmenn komust að honum. Þá var hann orðinn blautur, kaldur og hrakinn.Var hann eitthvað slasaður? „Já, hann var eitthvað lítið slasaður. Maðurinn var örmagna þarna niðri og það þurfti að tryggja línur og síga niður til hans. Björgunaraðgerðir gengu vel þetta tók allt saman bara töluverðan tíma. Það voru erfiðar aðstæður,“ svarar Elva. Félagi mannsins sem var með honum í för tilkynnti um slysið en þeir voru komnir út fyrir gönguleiðina yfir Fimmvörðurháls. „Hann er kominn þarna aðeins til hliðar. Hann var held ég bara í klifri.“ Um tuttugu björgunarsveitarmenn tóku þátt í aðgerðum og segir Elva að ekki hafi komið til tals að fá þyrlu Landhelgisgæslunnar á vettvang vegna veðuraðstæða. Útkallið í gær er þriðja útkall björgunarsveita á Fimmvörðuháls á fimm dögum.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Innlent Fleiri fréttir Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Sjá meira