Haglabyssan lék í höndum Helgu og hún setti nýtt Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 15:00 Efstu þrjár konur í kvennaflokki voru þær Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurland, María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar og Þórey Inga Helgadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur. Mynd/Skotíþróttasamband Íslands - STI Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands fór á kostum á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet sem fór fram á Akranesi um helgina. Helga Jóhannsdóttir setti þar nýtt Íslandsmet um leið og hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Helga fékk 101 stig en hún átti sjálf fyrra metið sem var 100 stig. Í karlaflokki jafnaði svo Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmetið með því að fá 121 stig. Í úrslitum í karlaflokki sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 53 stig, Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð annar með 51 stig og í þriðja sæti hafnaði Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 41 stig. Daníel Logi Heiðarsson úr Skotfélagi Akureyrar hlaut gullið í unglingaflokki en hann fékk 89 stig. Í kvennakeppninni sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 39 stig, María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar varð önnur með 38 stig og í þriðja sæti Þórey Inga Helgadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 30 stig. Í liðakeppni karla sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur (Sigurður Unnar Hauksson, Pétur T. Gunnarsson og Þorgeir Már Þorgeirsson) með 332 stig, önnur varð sveit Skotíþróttafélags Suðurlands (Hákon Þ. Svavarsson, Jakob Þ. Leifsson og Aðalsteinn Svavarsson) með 321 stig og í þriðja sæti sveit Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar (Marinó Eggertsson, Hörður S. Sigurðsson og Arnfinnur A. Jónsson) með 299 stig.Efstu menn í karlaflokki urðu Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness, Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands og Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur.Mynd/Skotíþróttasamband Íslands - STI Íþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira
Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands fór á kostum á Landsmóti Skotíþróttasmbands Íslands í haglabyssugreininni Skeet sem fór fram á Akranesi um helgina. Helga Jóhannsdóttir setti þar nýtt Íslandsmet um leið og hún tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Helga fékk 101 stig en hún átti sjálf fyrra metið sem var 100 stig. Í karlaflokki jafnaði svo Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur Íslandsmetið með því að fá 121 stig. Í úrslitum í karlaflokki sigraði Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness með 53 stig, Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands varð annar með 51 stig og í þriðja sæti hafnaði Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 41 stig. Daníel Logi Heiðarsson úr Skotfélagi Akureyrar hlaut gullið í unglingaflokki en hann fékk 89 stig. Í kvennakeppninni sigraði Helga Jóhannsdóttir úr Skotíþróttafélagi Suðurlands með 39 stig, María Rós Arnfinnsdóttir úr Skotíþróttafélagi Hafnarfjarðar varð önnur með 38 stig og í þriðja sæti Þórey Inga Helgadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 30 stig. Í liðakeppni karla sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur (Sigurður Unnar Hauksson, Pétur T. Gunnarsson og Þorgeir Már Þorgeirsson) með 332 stig, önnur varð sveit Skotíþróttafélags Suðurlands (Hákon Þ. Svavarsson, Jakob Þ. Leifsson og Aðalsteinn Svavarsson) með 321 stig og í þriðja sæti sveit Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar (Marinó Eggertsson, Hörður S. Sigurðsson og Arnfinnur A. Jónsson) með 299 stig.Efstu menn í karlaflokki urðu Stefán Gísli Örlygsson úr Skotfélagi Akraness, Hákon Þór Svavarsson úr Skotíþróttafélagi Suðurlands og Sigurður Unnar Hauksson úr Skotfélagi Reykjavíkur.Mynd/Skotíþróttasamband Íslands - STI
Íþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Sport Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Sjá meira