Leikmaður Liverpool fluttur burt á börum eftir ruddatæklingu í æfingarleik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 07:30 Yasser Larouci fluttur af velli á börum eftir mjög ljóta tæklingu. Getty/Billie Weiss Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði eftir leikinn hins vegar meiri áhyggjur af líðan eins leikmanns síns en úrslitunum. Liverpool tapaði samt öðru sinni á þremur dögum eftir að hafa tapað einnig í æfingarleik á móti Dortmund á aðfaranótt laugardagsins. Sá leikur fór 3-2 fyrir þýska liðið.Liverpool left to count cost of defeat to Sevilla in feisty Fenway Park friendly https://t.co/8Oj6EJ8H0A — Guardian sport (@guardian_sport) July 22, 2019 Ruddatækling Spánverjans Joris Gnagon stal senunni í hitanum í Boston í nótt. Joris Gnagon fékk rautt spjald fyrir mjög ljótt brot á hinum átján ára gamla Yasser Larouci. Klopp var þakklátur fyrir það eftir leikinn að Larouci hafi ekki meiðst þarna alvarlega. Hann fór af vellinum á börum en kom á hækjum í liðsrútuna eftir leikinn. Joris Gnagon baðst afsökunar á broti sínu eftir leikinn en James Milner var allt annað en sáttur og talaði um hneisu eftir leikinn. „Við sjáum ekki oft rauð spjöld í æfingarleikjum því við sjáum vanalega ekki svona tæklingar þar,“ sagði James Milner við LFCTV.Sevilla were out for blood in warm-up match against Liverpool - but loss showed Jurgen Klopp's side need big guns back | @_ChrisBascombehttps://t.co/NVw9aSQ8AV — Telegraph Football (@TeleFootball) July 22, 2019Sevilla menn ætluðu greinilega að láta Evrópumeistarana finna fyrir sér og Ever Banega var heppin að fá ekki rautt spjald í fyrri hálfleik þegar hann gaf Harry Wilson olnbogaskot. Nolito kom Sevilla yfir í leiknum en Divock Origi jafnaði metin fyrir hálfleik. Liverpool stillti upp nýju liði í seinni hálfleiknum. Sevilla skoraði sigurmarkið eftir að Joris Gnagon hafði fengið rautt spjald en markið skoraði varamaðurinn Alejandro Pozo undir lok leiks.Jürgen Klopp has provided an update on Yasser Larouci. — Liverpool FC (@LFC) July 22, 2019Yasser Larouci liggur sárþjáður í grasinu og rauða spjaldið er komið á loft.Getty/Andrew Powell Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Liverpool tapaði sínum öðrum æfingarleik í röð í Bandaríkjaferðinni sinni í nótt þegar liðið lá 2-1 á móti spænska liðinu Sevilla. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði eftir leikinn hins vegar meiri áhyggjur af líðan eins leikmanns síns en úrslitunum. Liverpool tapaði samt öðru sinni á þremur dögum eftir að hafa tapað einnig í æfingarleik á móti Dortmund á aðfaranótt laugardagsins. Sá leikur fór 3-2 fyrir þýska liðið.Liverpool left to count cost of defeat to Sevilla in feisty Fenway Park friendly https://t.co/8Oj6EJ8H0A — Guardian sport (@guardian_sport) July 22, 2019 Ruddatækling Spánverjans Joris Gnagon stal senunni í hitanum í Boston í nótt. Joris Gnagon fékk rautt spjald fyrir mjög ljótt brot á hinum átján ára gamla Yasser Larouci. Klopp var þakklátur fyrir það eftir leikinn að Larouci hafi ekki meiðst þarna alvarlega. Hann fór af vellinum á börum en kom á hækjum í liðsrútuna eftir leikinn. Joris Gnagon baðst afsökunar á broti sínu eftir leikinn en James Milner var allt annað en sáttur og talaði um hneisu eftir leikinn. „Við sjáum ekki oft rauð spjöld í æfingarleikjum því við sjáum vanalega ekki svona tæklingar þar,“ sagði James Milner við LFCTV.Sevilla were out for blood in warm-up match against Liverpool - but loss showed Jurgen Klopp's side need big guns back | @_ChrisBascombehttps://t.co/NVw9aSQ8AV — Telegraph Football (@TeleFootball) July 22, 2019Sevilla menn ætluðu greinilega að láta Evrópumeistarana finna fyrir sér og Ever Banega var heppin að fá ekki rautt spjald í fyrri hálfleik þegar hann gaf Harry Wilson olnbogaskot. Nolito kom Sevilla yfir í leiknum en Divock Origi jafnaði metin fyrir hálfleik. Liverpool stillti upp nýju liði í seinni hálfleiknum. Sevilla skoraði sigurmarkið eftir að Joris Gnagon hafði fengið rautt spjald en markið skoraði varamaðurinn Alejandro Pozo undir lok leiks.Jürgen Klopp has provided an update on Yasser Larouci. — Liverpool FC (@LFC) July 22, 2019Yasser Larouci liggur sárþjáður í grasinu og rauða spjaldið er komið á loft.Getty/Andrew Powell
Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira