Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 14:28 Willum Þór skoraði opnunarmarkið í sigri gegn Sutton. Þetta var fimmta mark hans á tímabilinu fyrir Birmingham. Jacob King/PA Images via Getty Images Willum Þór Willumsson skoraði eina mark leiksins í sigri Birmingham gegn Sutton í fyrstu umferð FA bikarsins. Alfons Sampsted kom inn á undir lok leiks. Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliði Grimsby sem féll úr leik gegn Wealdstone í gærkvöldi. Sutton - Birmingham 0-1 Sutton leikur í National League, fimmtu efstu deild Englands. Gestirnir frá Birmingham höfðu algjöra yfirburði og ógnuðu markinu ítrekað frá því að upphafsflautið gall. Það var svo loks í sjöunda skoti liðsins sem Willum Þór Willumsson smellti boltanum í netið. Markið kom á 34. mínútu eftir langt innkast, klafs í teignum og vinstri fótar skot niður í hornið. Birmingham sá mun meira af boltanum það sem eftir lifði leiks en skapaði sér fá góð færi, gestirnir ógnuðu í skyndisóknum og áttu tvær fínar tilraunir að marki en inn fór boltinn ekki. Eins marks sigur niðurstaðan og Birmingham heldur áfram í næstu umferð FA bikarsins. Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted ásamt Christoph Klarer. Alfons kom inn á þegar ellefu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Morgan Harlow/Getty Images Grimsby - Wealdstone 0-1 Grimsby féll úr leik í gær eftir eins marks tap á heimavelli gegn Wealdstone, hálf-atvinnumannaliði í fimmtu efstu deild Englands. Justin Obikwu klúðraði víti á 11. mínútu fyrir Grimsby. Sigurmark gestanna var svo skorað á 90. mínútu af Alex Reid. Jason Daði Svanþórsson byrjaði á hægri væng heimamanna en var tekinn af velli á 64. mínútu. Jason Daði Svanþórsson gekk til liðs við League Two (fjórða efstu deildar) liðið Grimsby frá Breiðablik í sumar.Grimsby Town Enski boltinn Tengdar fréttir Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. 29. október 2024 23:02 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sjá meira
Sutton - Birmingham 0-1 Sutton leikur í National League, fimmtu efstu deild Englands. Gestirnir frá Birmingham höfðu algjöra yfirburði og ógnuðu markinu ítrekað frá því að upphafsflautið gall. Það var svo loks í sjöunda skoti liðsins sem Willum Þór Willumsson smellti boltanum í netið. Markið kom á 34. mínútu eftir langt innkast, klafs í teignum og vinstri fótar skot niður í hornið. Birmingham sá mun meira af boltanum það sem eftir lifði leiks en skapaði sér fá góð færi, gestirnir ógnuðu í skyndisóknum og áttu tvær fínar tilraunir að marki en inn fór boltinn ekki. Eins marks sigur niðurstaðan og Birmingham heldur áfram í næstu umferð FA bikarsins. Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted ásamt Christoph Klarer. Alfons kom inn á þegar ellefu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Morgan Harlow/Getty Images Grimsby - Wealdstone 0-1 Grimsby féll úr leik í gær eftir eins marks tap á heimavelli gegn Wealdstone, hálf-atvinnumannaliði í fimmtu efstu deild Englands. Justin Obikwu klúðraði víti á 11. mínútu fyrir Grimsby. Sigurmark gestanna var svo skorað á 90. mínútu af Alex Reid. Jason Daði Svanþórsson byrjaði á hægri væng heimamanna en var tekinn af velli á 64. mínútu. Jason Daði Svanþórsson gekk til liðs við League Two (fjórða efstu deildar) liðið Grimsby frá Breiðablik í sumar.Grimsby Town
Enski boltinn Tengdar fréttir Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. 29. október 2024 23:02 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sjá meira
Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. 29. október 2024 23:02