Stefnir í sigur flokks Zelensky forseta í Úkraínu Eiður Þór Árnason skrifar 21. júlí 2019 17:35 Volodymyr Zelensky hefur starfað sem leikari og grínisti en er nú valdamesti maður Úkraínu. Vísir/AP Útgönguspár í Úkraínu spá því að flokkur Volodymyr Zelensky forseta muni hljóta sigur í þingkosningum sem fóru þar fram í dag. Flokkur forsetans, sem er nefndur Servant of the People eða Þjónn fólksins eftir vinsælum sjónvarpsþætti sem forsetinn lék í, er spáð meirihluta á þinginu. Zelensky vann stórsigur í forsetakosningum þar í landi í apríl síðastliðnum, en hefur átt erfitt með að fá stuðning þingsins fyrir ráðherravali sínu. Úr varð að hann kallaði skyndilega til þingkosninga í tilraun til þess að auka völd sín. Forsetinn, sem á sér skamman feril í stjórnmálum, var fram að forsetakosningunum fyrst og fremst þekktur sem grínisti og fyrir hlutverk sitt í vinsælum sjónvarpsþáttum þar í landi. Zelensky hefur heitið því að taka á víðtækri spillingu í landinu, gera umbætur á réttarkerfi landsins og skapa hvata fyrir erlenda fjárfestingu. Þá ætli hann sér að binda enda á átök Úkraínumanna við rússneska aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. Gagnrýnendur hafa hins vegar sagt svör Zelensky um hvernig hann ætli sér að framfylgja stefnunni séu óljós. Úkraína Tengdar fréttir Nýr forseti Úkraníu hyggst leysa upp þingið Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. 20. maí 2019 08:41 Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46 Nýr forseti Úkraínu vill að landar hans taki sér íslenska landsliðið til fyrirmyndar Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Í ræðu sinni hvatti hann úkraínsku þjóðina til að taka sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér til fyrirmyndar. 20. maí 2019 23:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Útgönguspár í Úkraínu spá því að flokkur Volodymyr Zelensky forseta muni hljóta sigur í þingkosningum sem fóru þar fram í dag. Flokkur forsetans, sem er nefndur Servant of the People eða Þjónn fólksins eftir vinsælum sjónvarpsþætti sem forsetinn lék í, er spáð meirihluta á þinginu. Zelensky vann stórsigur í forsetakosningum þar í landi í apríl síðastliðnum, en hefur átt erfitt með að fá stuðning þingsins fyrir ráðherravali sínu. Úr varð að hann kallaði skyndilega til þingkosninga í tilraun til þess að auka völd sín. Forsetinn, sem á sér skamman feril í stjórnmálum, var fram að forsetakosningunum fyrst og fremst þekktur sem grínisti og fyrir hlutverk sitt í vinsælum sjónvarpsþáttum þar í landi. Zelensky hefur heitið því að taka á víðtækri spillingu í landinu, gera umbætur á réttarkerfi landsins og skapa hvata fyrir erlenda fjárfestingu. Þá ætli hann sér að binda enda á átök Úkraínumanna við rússneska aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. Gagnrýnendur hafa hins vegar sagt svör Zelensky um hvernig hann ætli sér að framfylgja stefnunni séu óljós.
Úkraína Tengdar fréttir Nýr forseti Úkraníu hyggst leysa upp þingið Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. 20. maí 2019 08:41 Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46 Nýr forseti Úkraínu vill að landar hans taki sér íslenska landsliðið til fyrirmyndar Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Í ræðu sinni hvatti hann úkraínsku þjóðina til að taka sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér til fyrirmyndar. 20. maí 2019 23:30 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Nýr forseti Úkraníu hyggst leysa upp þingið Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. 20. maí 2019 08:41
Grínisti talinn sigurstranglegastur í úkraínsku forsetakosningunum Gamanleikari etur kappi við núverandi forseta og fyrrverandi forsætisráðherra í fyrri umferð forsetakosninganna í dag. 31. mars 2019 08:46
Nýr forseti Úkraínu vill að landar hans taki sér íslenska landsliðið til fyrirmyndar Grínistinn Volodymyr Zelensky sór í morgun embættiseið sem nýr forseti Úkraínu. Í ræðu sinni hvatti hann úkraínsku þjóðina til að taka sér íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sér til fyrirmyndar. 20. maí 2019 23:30