Red Bull sló metið aftur Bragi Þórðarson skrifar 30. júlí 2019 22:15 Red Bull hefur nú slegið metið fyrir hraðasta þjónustuhléið þrisvar í röð. Getty Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina. Williams átti metið ásamt Red Bull fyrir breska kappaksturinn fyrir tveimur vikum. Þá stóð það í 1,92 sekúndum en Red Bull liðið náði að skipta um dekkin á bíl Pierre Gasly á 1,91 sekúndu á Silverstone. Í þetta skiptið varð bætingin ekki bara 0,01 sekúnda, heldur heilar 0,03 er liðinu tókst að skipta um öll fjögur dekkin hjá Verstappen á 1,88 sekúndu. Tíminn er mældur frá því bíllinn stoppar og þangað til hann er kominn af stað aftur. Þetta verður að teljast magnaður árangur, sérstaklega þar sem mikið kaos var á þjónustusvæðinu í rigningunni á Hockenheim. Til að mynda fóru Red Bull bílarnir alls níu sinnum inn á þjónustusvæðið á sunnudaginn. Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það tók Red Bull liðið ekki nema 1,88 sekúndu að skipta um öll fjögur dekkin undir bíl Max Verstappen í þýska kappakstrinum um helgina. Williams átti metið ásamt Red Bull fyrir breska kappaksturinn fyrir tveimur vikum. Þá stóð það í 1,92 sekúndum en Red Bull liðið náði að skipta um dekkin á bíl Pierre Gasly á 1,91 sekúndu á Silverstone. Í þetta skiptið varð bætingin ekki bara 0,01 sekúnda, heldur heilar 0,03 er liðinu tókst að skipta um öll fjögur dekkin hjá Verstappen á 1,88 sekúndu. Tíminn er mældur frá því bíllinn stoppar og þangað til hann er kominn af stað aftur. Þetta verður að teljast magnaður árangur, sérstaklega þar sem mikið kaos var á þjónustusvæðinu í rigningunni á Hockenheim. Til að mynda fóru Red Bull bílarnir alls níu sinnum inn á þjónustusvæðið á sunnudaginn.
Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira