Vann heimsleikana í CrossFit og skellti sér síðan strax í fjallaferð til Perú Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2019 23:00 Tia-Clair Toomey fagnar sigri og er svo kominn upp í fjöllinn í Perú með eiginmanni sínum og þjálfara. Shane Orr. Samsett mynd/Instagram síða Tiu-Clair Toomey Tia-Clair Toomey vann yfirburðarsigur í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit í ár og fagnaði þar sem sigri þriðja árið í röð. Toomey bætti þar með met Anníe Mist Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem voru fyrir þessa leik sigursælustu CrossFit-konur sögunnar ásamt Tiu-Clair Toomey. Nú á sú ástralska metið ein en Tia-Clair Toomey hefur endaði í fyrsta eða öðru sæti á fimm heimsleikum í röð. Tia-Clair Toomey endaði með 1071 stig í ár eða 195 stigum meira en sú sem var í öðru sæti. Toomey vann alls fimm greinar og endaði meðal þriggja efstu í þremur greinum til viðbótar. Tia-Clair Toomey endaði með 287 stigum meira en efsta íslenska konan sem var Katrín Tanja Davíðsdóttir í fjórða sætinu. Hvað gerir þú þegar þú verður fyrsta konan í sögu heimsleikanna til að vera hraustasta kona heims þrjú ár í röð? Tia-Clair Toomey fór ekki heim til Ástralíu, á flakk um Bandaríkin eða á sólarströnd til hvíla lúin bein. Nei, Tia-Clair Toomey lagði strax á stað í fjallaferð til Perú í Suður-Ameríku en Instagram-fylgjendur hennar hafa getað fylgst með ævintýrum hennar síðustu daga. Hún var síðast stödd í borginni Cusco í suður Perú en sú borg er í Andesfjöll og er í 3400 metra hæð yfir sjávarmáli. View this post on InstagramCelebrating @shaneorr01 30th in Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 8, 2019 at 5:42am PDT CrossFit Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Sjá meira
Tia-Clair Toomey vann yfirburðarsigur í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit í ár og fagnaði þar sem sigri þriðja árið í röð. Toomey bætti þar með met Anníe Mist Þórisdóttur og Katrínar Tönju Davíðsdóttur sem voru fyrir þessa leik sigursælustu CrossFit-konur sögunnar ásamt Tiu-Clair Toomey. Nú á sú ástralska metið ein en Tia-Clair Toomey hefur endaði í fyrsta eða öðru sæti á fimm heimsleikum í röð. Tia-Clair Toomey endaði með 1071 stig í ár eða 195 stigum meira en sú sem var í öðru sæti. Toomey vann alls fimm greinar og endaði meðal þriggja efstu í þremur greinum til viðbótar. Tia-Clair Toomey endaði með 287 stigum meira en efsta íslenska konan sem var Katrín Tanja Davíðsdóttir í fjórða sætinu. Hvað gerir þú þegar þú verður fyrsta konan í sögu heimsleikanna til að vera hraustasta kona heims þrjú ár í röð? Tia-Clair Toomey fór ekki heim til Ástralíu, á flakk um Bandaríkin eða á sólarströnd til hvíla lúin bein. Nei, Tia-Clair Toomey lagði strax á stað í fjallaferð til Perú í Suður-Ameríku en Instagram-fylgjendur hennar hafa getað fylgst með ævintýrum hennar síðustu daga. Hún var síðast stödd í borginni Cusco í suður Perú en sú borg er í Andesfjöll og er í 3400 metra hæð yfir sjávarmáli. View this post on InstagramCelebrating @shaneorr01 30th in Peru. @prestonsmithphotography A post shared by Tia-Clair Toomey (@tiaclair1) on Aug 8, 2019 at 5:42am PDT
CrossFit Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Sjá meira