Alexander Skarsgård nýtur lífsins á Vestfjörðum Sylvía Hall skrifar 8. ágúst 2019 22:07 Skarsgård er mikill aðdáandi Íslands. Vísir/Getty Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi ef marka má færslur ljósmyndarans Ara Magg á Instagram. Á mynd sem Ari birtir á Instagram í gær má sjá leikarann sitja á trjádrumbi á Vestfjörðum. View this post on InstagramBloody Northman in the West A post shared by arimagg (@arimagg) on Aug 7, 2019 at 5:09pm PDT Skarsgård er Íslendingum vel kunnugur en hann hefur leikið stór hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við True Blood og Big Little Lies. Ekki er vitað hversu lengi leikarinn hefur verið hér á landi né hvers vegna. Eitt er þó víst að hann ætlar sér að eyða tíma í náttúru Íslands. Þetta er ekki fyrsta heimsókn leikarans til Íslands. Árið 2013 sást til leikarans í Vesturbæjarlaug þar sem hann skellti sér í gufu og kalda pottinn í lauginni. Sama ár tilkynnti hann blaðamönnum á frumsýningu sjöttu seríu True Blood að hann hygðist ætla í frí hér á landi og skella sér í vikulanga gönguferð. Árið 2015 var leikarinn svo staddur hér á landi við tökur á myndinni War on Everyone. Þar hleypur leikarinn um götur miðbæjarins niður í Nauthólsvík áður enn hann fær sér einn bjór á Kaffibarnum.Skarsgård er því sannkallaður Íslandsvinur og áhugasamur um náttúrulandsins, en árið 2016 sendi hann þáverandi forsetaframbjóðandanum, rithöfundinum og umhverfissinnanum Andra Snæ Magnasyni stuðningskveðjur.Sjá einnig: Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Þar hvatti hann fólk til þess að kjósa Andra Snæ í forsetakosningunum það árið. Hann væri ekki „ennþá“ með kosningarétt hér á landi en var sannfærður um að enginn gæti verið betri talsmaður okkar fallega lands. Hollywood Íslandsvinir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15. september 2015 10:30 Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Sænski stórleikarinn Alexander Skarsgård virðist vera staddur hér á landi ef marka má færslur ljósmyndarans Ara Magg á Instagram. Á mynd sem Ari birtir á Instagram í gær má sjá leikarann sitja á trjádrumbi á Vestfjörðum. View this post on InstagramBloody Northman in the West A post shared by arimagg (@arimagg) on Aug 7, 2019 at 5:09pm PDT Skarsgård er Íslendingum vel kunnugur en hann hefur leikið stór hlutverk í sjónvarpsþáttum á borð við True Blood og Big Little Lies. Ekki er vitað hversu lengi leikarinn hefur verið hér á landi né hvers vegna. Eitt er þó víst að hann ætlar sér að eyða tíma í náttúru Íslands. Þetta er ekki fyrsta heimsókn leikarans til Íslands. Árið 2013 sást til leikarans í Vesturbæjarlaug þar sem hann skellti sér í gufu og kalda pottinn í lauginni. Sama ár tilkynnti hann blaðamönnum á frumsýningu sjöttu seríu True Blood að hann hygðist ætla í frí hér á landi og skella sér í vikulanga gönguferð. Árið 2015 var leikarinn svo staddur hér á landi við tökur á myndinni War on Everyone. Þar hleypur leikarinn um götur miðbæjarins niður í Nauthólsvík áður enn hann fær sér einn bjór á Kaffibarnum.Skarsgård er því sannkallaður Íslandsvinur og áhugasamur um náttúrulandsins, en árið 2016 sendi hann þáverandi forsetaframbjóðandanum, rithöfundinum og umhverfissinnanum Andra Snæ Magnasyni stuðningskveðjur.Sjá einnig: Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Þar hvatti hann fólk til þess að kjósa Andra Snæ í forsetakosningunum það árið. Hann væri ekki „ennþá“ með kosningarétt hér á landi en var sannfærður um að enginn gæti verið betri talsmaður okkar fallega lands.
Hollywood Íslandsvinir Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15. september 2015 10:30 Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Hollywood-stjörnur fletta ofan af olíuleitarfyrirtækjum á Íslandsmiðum Leikararnir Alexander Skarsgård og Jack McBrayer eru um borð í Arctic Sunrise, ísbrjóti Greenpeace, sem væntanlegur er til Reykjavíkur í kvöld. 15. september 2015 10:30
Hollywood stjarna í gufunni í Vesturbæjarlaug Hjartaknúsarinn og leikarinn Alexander Skarsgård er mættur til Íslands. 19. maí 2015 20:56
Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21