Cloé ekki orðin lögleg með íslenska landsliðinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. ágúst 2019 15:51 Cloé í leik með ÍBV. Hún fór á dögunum til Benfica í Portúgal. vísir/daníel Cloé Lacasse, sem fékk íslenskan ríkisborgararétt í sumar, var ekki valin í íslenska landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021 um næst mánaðarmót. Að sögn landsliðsþjálfarans Jóns Þórs Haukssonar er Cloé ekki enn komin með leikheimild með íslenska landsliðinu. „Hún er ekki komin með leikheimild frá FIFA þannig að hún kom ekki til greina í hópinn að þessu sinni,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi eftir blaðamannafundinn þar sem landsliðshópurinn var tilkynntur. En hefði Jón Þór valið Cloé ef hún hefði mátt spila með landsliðinu? „Það er ómögulegt að svara þeirri spurningu. Hún var ekki inni í myndinni og þess vegna ræddum við það ekkert,“ sagði Jón Þór. Skagamaðurinn vonast til að mál Cloé leysist á næstu mánuðum. „Vonandi gerist það fljótlega á næsta ári en við getum ekki svarað því á þessari stundu,“ sagði Jón Þór. Cloé skoraði ellefu mörk í tólf leikjum með ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna áður en hún fór til Benfica í Portúgal. Cloé, sem er frá Kanada, skoraði 63 mörk í 91 leik með ÍBV í deild og bikar. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Cloé komin með íslenskan ríkisborgararétt: „Sannarlega biðarinnar virði“ Cloé Lacasse er komin með íslenska ríkisborgararétt og því orðin lögleg með landsliðinu. 20. júní 2019 12:00 Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannhóp sinn fyrir fyrstu tvo leiki liðsins í undankeppni EM 2021. 8. ágúst 2019 14:56 Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Cloé Lacasse, sem fékk íslenskan ríkisborgararétt í sumar, var ekki valin í íslenska landsliðshópinn sem mætir Ungverjalandi og Slóvakíu í undankeppni EM 2021 um næst mánaðarmót. Að sögn landsliðsþjálfarans Jóns Þórs Haukssonar er Cloé ekki enn komin með leikheimild með íslenska landsliðinu. „Hún er ekki komin með leikheimild frá FIFA þannig að hún kom ekki til greina í hópinn að þessu sinni,“ sagði Jón Þór í samtali við Vísi eftir blaðamannafundinn þar sem landsliðshópurinn var tilkynntur. En hefði Jón Þór valið Cloé ef hún hefði mátt spila með landsliðinu? „Það er ómögulegt að svara þeirri spurningu. Hún var ekki inni í myndinni og þess vegna ræddum við það ekkert,“ sagði Jón Þór. Skagamaðurinn vonast til að mál Cloé leysist á næstu mánuðum. „Vonandi gerist það fljótlega á næsta ári en við getum ekki svarað því á þessari stundu,“ sagði Jón Þór. Cloé skoraði ellefu mörk í tólf leikjum með ÍBV í Pepsi Max-deild kvenna áður en hún fór til Benfica í Portúgal. Cloé, sem er frá Kanada, skoraði 63 mörk í 91 leik með ÍBV í deild og bikar.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Cloé komin með íslenskan ríkisborgararétt: „Sannarlega biðarinnar virði“ Cloé Lacasse er komin með íslenska ríkisborgararétt og því orðin lögleg með landsliðinu. 20. júní 2019 12:00 Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannhóp sinn fyrir fyrstu tvo leiki liðsins í undankeppni EM 2021. 8. ágúst 2019 14:56 Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Cloé komin með íslenskan ríkisborgararétt: „Sannarlega biðarinnar virði“ Cloé Lacasse er komin með íslenska ríkisborgararétt og því orðin lögleg með landsliðinu. 20. júní 2019 12:00
Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið leikmannhóp sinn fyrir fyrstu tvo leiki liðsins í undankeppni EM 2021. 8. ágúst 2019 14:56
Cloé Lacasse gengin til liðs við Benfica Cloé Lacasse hefur samið við portúgalska félagið Benfica og mun því yfirgefa ÍBV. Lacasse greindi frá þessu á samfélagsmiðlum í dag. 19. júlí 2019 11:35