Hjólreiðamaðurinn sem lést var eins óheppinn og hann gat verið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 11:30 Bjorg Lambrecht. EPA/DANIEL KOPATSCH Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Nú vitum við meira hvað olli því að Bjorg Lambrecht lifði áreksturinn ekki af en hann lést af sárum sínum á skurðarborðinu. Hann var aðeins 22 ára gamall og var í hópi efnilegustu hjólreiðamanna Belga. Slysið varð í Póllandshjólreiðunum eða Tour de Pologne.Belgian cyclist Bjorg Lambrecht died after a lacerated liver led to internal bleeding and a cardiac arrest following his crash at the Tour de Pologne.https://t.co/LNsCzD6C2upic.twitter.com/cjpIWMO9Qv — BBC Sport (@BBCSport) August 7, 2019 Maarten Meirhaeghe, læknir Lotto-Soudal liðsins sem Bjorg Lambrecht hjólaði fyrir, sagði frá ástæðu þess að hjólreiðakappinn lifði ekki af. „Bjorg lést af því að lifrin rifnaði illa og úr varð gríðarleg innvortis blæðing. Hann fékk síðan hjartaáfall í kjölfarið,“ sagði Maarten Meirhaeghe. „Bjorg gat ekki verið óheppnari með það hvernig högg hann fékk í slysinu. Það þarf kraftaverk til að lifa af með svona innvortis blæðingu og hann fékk ekki slíkt kraftaverk,“ sagði Meirhaeghe. „Slysstaðurinn eða tímasetningin höfðu engin áhrif á afleiðingarnar. Jafnvel þótt að hann hefði orðið fyrir svona meiðslum á sjúkrahúsinu sjálfu þá hefðu verið miklar líkur á því að útkoman hafi verið sú sama,“ sagði Maarten Meirhaeghe. Lambrecht var á sínu öðru tímabili sem atvinnumaður. Hann vann 23 ára flokkinn í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni árið 2017 og náði öðru sæti á HM undir 23 ára á síðasta ári. Belgía Hjólreiðar Pólland Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Sjá meira
Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Nú vitum við meira hvað olli því að Bjorg Lambrecht lifði áreksturinn ekki af en hann lést af sárum sínum á skurðarborðinu. Hann var aðeins 22 ára gamall og var í hópi efnilegustu hjólreiðamanna Belga. Slysið varð í Póllandshjólreiðunum eða Tour de Pologne.Belgian cyclist Bjorg Lambrecht died after a lacerated liver led to internal bleeding and a cardiac arrest following his crash at the Tour de Pologne.https://t.co/LNsCzD6C2upic.twitter.com/cjpIWMO9Qv — BBC Sport (@BBCSport) August 7, 2019 Maarten Meirhaeghe, læknir Lotto-Soudal liðsins sem Bjorg Lambrecht hjólaði fyrir, sagði frá ástæðu þess að hjólreiðakappinn lifði ekki af. „Bjorg lést af því að lifrin rifnaði illa og úr varð gríðarleg innvortis blæðing. Hann fékk síðan hjartaáfall í kjölfarið,“ sagði Maarten Meirhaeghe. „Bjorg gat ekki verið óheppnari með það hvernig högg hann fékk í slysinu. Það þarf kraftaverk til að lifa af með svona innvortis blæðingu og hann fékk ekki slíkt kraftaverk,“ sagði Meirhaeghe. „Slysstaðurinn eða tímasetningin höfðu engin áhrif á afleiðingarnar. Jafnvel þótt að hann hefði orðið fyrir svona meiðslum á sjúkrahúsinu sjálfu þá hefðu verið miklar líkur á því að útkoman hafi verið sú sama,“ sagði Maarten Meirhaeghe. Lambrecht var á sínu öðru tímabili sem atvinnumaður. Hann vann 23 ára flokkinn í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni árið 2017 og náði öðru sæti á HM undir 23 ára á síðasta ári.
Belgía Hjólreiðar Pólland Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Newcastle býður í Sesko Enski boltinn Fleiri fréttir Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Sjá meira