Ætla aðeins að eiga tvö börn vegna loftslagvandans Sylvía Hall skrifar 6. ágúst 2019 21:32 Það er útlit fyrir að Archie muni einungis eiga eitt systkini. Vísir/Getty „Tvö börn í mesta lagi,“ sagði Harry Bretaprins þegar hann ræddi við vísindakonuna Dr. Jane Goodall um framtíðina og frekari barneignir. Viðtal þeirra var hluti af septembertölublaði breska Vogue sem Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og eiginkona Harry, ritstýrði. Harry ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins. Hann sagði ástandið vera ógnvekjandi, sérstaklega ef þú ert foreldri og veist að börn þín munu erfa það land sem eldri kynslóðir skilja eftir sig. Harry og Markle eignuðust sitt fyrsta barn í maí síðastliðnum, soninn Archie. „Ég horfi á það öðruvísi núna, ekki spurning,“ sagði Harry í samtali sínu við Goodall. Hann sagðist alltaf hafa verið meðvitaður um að fólkið fengið jörðina að láni og við ættum að fara betur með hana. „Verandi jafn gáfuð og við erum, eða jafn þróuð og við eigum að vera, þá ættum við að geta skilið eitthvað betra eftir fyrir næstu kynslóð.“ Bretland Kóngafólk Loftslagsmál Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
„Tvö börn í mesta lagi,“ sagði Harry Bretaprins þegar hann ræddi við vísindakonuna Dr. Jane Goodall um framtíðina og frekari barneignir. Viðtal þeirra var hluti af septembertölublaði breska Vogue sem Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og eiginkona Harry, ritstýrði. Harry ræddi loftslagsbreytingar af mannavöldum og þær ógnir sem steðja að auðlindum heimsins. Hann sagði ástandið vera ógnvekjandi, sérstaklega ef þú ert foreldri og veist að börn þín munu erfa það land sem eldri kynslóðir skilja eftir sig. Harry og Markle eignuðust sitt fyrsta barn í maí síðastliðnum, soninn Archie. „Ég horfi á það öðruvísi núna, ekki spurning,“ sagði Harry í samtali sínu við Goodall. Hann sagðist alltaf hafa verið meðvitaður um að fólkið fengið jörðina að láni og við ættum að fara betur með hana. „Verandi jafn gáfuð og við erum, eða jafn þróuð og við eigum að vera, þá ættum við að geta skilið eitthvað betra eftir fyrir næstu kynslóð.“
Bretland Kóngafólk Loftslagsmál Harry og Meghan Tengdar fréttir Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58 Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57 Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Birta mynd af Archie í tilefni feðradagsins Hertogahjónin af Sussex fagna nú fyrsta feðradegi Harry Bretaprins. 16. júní 2019 14:58
Jane Goodall hitti Archie Dýrafræðingurinn Jane Goodall heimsótti hertogahjónin af Sussex í síðasta mánuði á heimili þeirra. 24. júlí 2019 12:57
Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue. 29. júlí 2019 11:06